Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 100

Skírnir - 01.01.1885, Page 100
102 ÞÝZKALAND. og Austurríki. Blöð Rússa ljetu lika hið bezta yfir fundinum. Hvað Frakka og Englendinga snertir, hafa blöðin haft það lengi fyrir texta sinn, hvað Bismarck byggi innanrifja, og^ hvernig hann vildi koma undirhyggju sinni við, að gera þá fyrst sundurskila, og koma svo hvorum um sig í fullkominn ein- angur i Norðurálfunni. Hægra að segja enn sanna, og hitt er þó flestum fullkunnugt, að það var í samvinnunni á Egipta- landi, að sundur tók að draga, en hún hætti með öllu við at- farir Englendinga. Hjer áttu þjóðverjar engan hlut að máli. Hitt virðist heldur, að Bjsmarck hafi búið yfir heilu við «vestur- þjóðirnar,» þegar hann rjeð þeim frá, að senda flotana til Egiptalands, en láta soldán gera atfarirnar, sem honum var líka skyldast. Honum hefði verið sjálfrátt, að fylgja Itölum •— bandamönnum þjóðverja — eða kröfum þeirra í Túnis, þegar Frakkar tóku þetta land undir sig, en allir vita nú, að hann var máli Frakka sinnandi og ekki mótfallinn, og hið sama hefir hann sýnt á öðrum stöðum, þar sem Frakkar juku landeignir sínir. Af þessu hefir leitt, að Frakkar eru farnir að trúa á drengskap Bismarcks, og þvi hafa þeir og þjóðverjar fylgzt að og verið samhendir i þjóðskiptamálum — Kongómálinu og egipzlca málinu — árið sem leið. Hið siðarnefnda mál minnir á horfið til Englands, og þvi verður ekki neitað, að þjóðverjar stóðu á öndverðan meið með þeim, sem rjettar síns kölluðust kveðja gagnvart Englendingum og gjörræðislegum ráðum þeirra og tiltektum á Egiptalandi. Um þetta mál, og um . ymsar kröfur, er nokkuð greint í fyrra kafla þessa rits. Blaðamönnum hefir lengi verið tamt að láta Bismarck nú kjósa hitt ríkið, nú þetta, fyrir odd þýzkalands, og eptir Lundúnafundinn sögðú flestir að hann ætlaði að fylkja öllum stórveldunum á megin- landinu á móti Englendingum. Um það þyrfti enginn að efast, en um það leyti og fram á þetta ár, var heldur misklíðasamt með þeim og þjóðverjum út af landanámi á vesturströnd Afríku, sem síðar skal af sagt. En af skýrslu Bismarcks sjálfs á Ber- línarþinginu i vetur, og síðar af ummælum Gladstones og Gran- villes á þinginu i Lundúnum, er mönnum orðið kunnugt, að hann hefir verið eins hreinskilinn við þá og við Frakka í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.