Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 104

Skírnir - 01.01.1885, Page 104
106 EÝZK.ALAND. á lopt haldið. Eitt stórgildið hjelt það fjelag þeim í Berlín, sem kallast «Hið þýzka nýlenduf]elag», og gerði sendiboðana að heiðursíjelögum sínum. Optast var og við það komið, að þjóðverjar mundu komast í samvinnu við Transvalinga og eiga við þá bræðrabýti. Menn minntust á heimsókn sendiboðanna, þegar sú fregn barst, að Lúteritz, sem fyr er nefndur, hafði keypt land við Lúsiuflóann (á austurstönd Afríku) af Dinzúlú konungi (Zúlúkaffa og syni Cetewayós), en allir þóttust vita, að «Búar» eða Transvalingar hefðu átt hjer hlut að máli, því land Zúlúa er nokkurskonar skjólstæðisland Transvals, þó Eng- lendingar hafi áskilið sjer rjett á tilsjón hjá hvorumtveggju, og sjerílagi hvað viðskipti Transvalinga snertir við önnur ríki. Kaupinu vilja þeir að vísu ekki láta ripta, en munu vart fall- ast á að þar rísi þýzk nýlenda. Um viðburðina á vesturströnd- inni urðu hvorutveggju nokkuð þungorðir í blöðum og á þing- unum, en mörg sendiskeyti fóru milli þeirra Bismarcks og Granvilles, Hinn síðarnefndi var einbeittur í fyrstunni, og kall- aði gengið á rjettindi Englands í Afríku, en lægði fljótt seglin, þegar Bísmarck tók að byrstast, og á endanum varð hann svo þýður og auðsveipur, að hann kvað Englendingum skapi fjarst að amast við lándnámi jbjóðverja þar syðra, en mæltist til, að þeir tækju að sjer enska menn, hagi þeirra og velfarnan, þar sem þeir væru fyrir innan þess endimerkja. Síðar (í vetur) dró aptur til þykkju með þeim Bismarck og Granville út af skýrsl- um og ummælum þeirra — sumpart um nýlendumálin og sum- part um hið egipzka — á þingunum, en allt jafnaðist aptur, er Bismarck sendi Herbert son sinn til Lundúna og hann hafði talað við þá Gladstone og Granville. Eptir það flutti hinn síðarnefndi snjalla tölu í lávarðadeildinní, svo blíða og bróð- ernislega, sem nokkur gat við búizt. Vjer þurfum eklci meira enn niðurlagið: «Jeg er sannfærður um, að Englendingum og jbjóðverjum hefir aldri riðið meir á en nú að horfa vingjarn- lega hvorir við öðrum, þar sem hvorutveggju eiga nú að mæt- ast i öllum álfum. Um leið og hvorir um sig gæta rjettinda sinna, þykir mjer hitt sjálfsagt, að oss hvorumtveggju ber að haldast bróðuriega í hendur, er vjer fetum fram á braut þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.