Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 105

Skírnir - 01.01.1885, Page 105
I'ÝZKALAND. 107 menningarinnar og eflum verzlun og samskipti með þjóðum heimsins. Og jeg veit að þjer, háttvirtu herrar, efist ekki um, að öll viðleitni mín muni fara framvegis í þá sátta og sam- komulags stefnu, sem kanselleri þýzkalandskeisara hefir til vísað.» Lávarðarnir gerðu góðan róm að þessari ræðu, og hún mæltist hið bezta fyrir i öllum blöðurn bæði á Englandi og þýzkalandi. Vjer eigum enn eptir að geta tveggja stöðva, þar sem þau mót hafa orðið með þessum höfuðþjóðum, sem Granville talaði um. Til þess í fyrra hefir soldáninn í Sansíbar verið einskonar skjólstæðingur Englendinga, og þeir hafa mestu við hann ráðið, og til Lundúna kom hann fyrir nokkr- urn árum, en nú hefir hann skipt svo um skjólið, að hann hefir skotið landi sinu undir verndarvæng þýzkalands.*) Til þess er sú saga, að soldán hafði þegið af konsúli Englendinga hringekjuvagn (Karussel), og þótti honum engin skemtun betri enn að aka í vögnum með konum sinum. Tíðast ganga hestar fyrir þeim vögnum og svo var um þenna. Nú fann þýzkur tnaður það snjallræði að búa til hringekju með gufugangvjel, en á henni búnir hestar með söðlum, úlfaldar og fl., og hana gaf hann soldáni. Soldáni fannst mikið til um slíka gersemi og skipti skjótt um, og upp frá þessu á hann að hafa snúið öllu trausti sínu til þjóðar völundar síns. I Eyjaálfunní hafa þjóðverjar kastað eign sinni á Nýja lrland, Nýju Brittanniu og Norðurströndina á hinu mikla eylandi Nýju Guíneu, auk nokk- urra smáeyja — og það þrátt fyrir að Derby lávarður sagði í fyrra, að sá ljeki Englendingum óvinveitt bragð, sem rjeðist til landnáms á Nýju Guineu. Astraliubúum er mjög illa við þá fjölþreifni þjóðverja — og fleiri t. d. Frakka — þar eystra. þeir hafa mótmælt og lcært málið fyrir stjórninni i Lundúnum, en það þarf meira til að fæla Bismarck, enda þarf hann — eptir viðburðina í Afriku og eptir því sem að framan er frá *) Vjer höfum nýlega sjeð þetta land á landauppdrætti frá þýzkalandi þeim lit dregið, sem var á þeim löndum í Afríku, sem kölluðust «Deutsche Besitzungen."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.