Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 111

Skírnir - 01.01.1885, Page 111
EÝZKALAND. 113 til, að hún spralck í grennd við veitingahús, þar sem þeir og mart fólk var inni. þó lítill skaði yrði að þeirri sprengingu, var lengi eptir grennzlast, hvernig á ’nenni hefði staðið. þeir gengu þá til sagna, en sögðu misjafnt um, og báðir sögðust hafa sitt bragð leikið, að ekkert varð af, um leið og þeir ákærðu hvor annan. Reinsdorf var sá eini, sem stóð upp- rjettur fyrir dóminum. Hann ljet fögnuð sinn í Ijósi, að hjer hefði svo nær haft um mikið afreksverk, og hældist af ráð- deildarfullri skipun byltingaliðsins. Fleiri menn voru við þau ráð riðnir, t. d. þeir sem peningana höfðu til lagt -— allir i iðn- aðarmanna tölu —, en oss minnir, að þeir þrir væru að eins til aftöku dæmdir, sem hjer er mest um talað. þjóðverjar efla flota sinn af mesta kappi og verja til hans stórmiklu fje. Undir þær framlagakröfur er ávallt sem greiðast tekið á sambandsþinginu. Eptir skýrslum stjórnarinnar hafa þjóð- verjar varið til flota og allra sjóvarna 108l/smill. marka á ár- unum 1873 1883, eða 2181 /2 millíón frá 1870, þegar áætl- unin um flota og svo frv. var ráðin. þeir reisa nýja bryndreka á hverju ári, og árið sem leið voru 19 milliónir marka veittar til 70 sprengibáta og annara lcafvjela. Vilhjálmur keisari hafði verið fyrsta sinn í orrustu 27. fe- brúar (i fyrra) fyrir 70 árum. Bardaginn stóð við Bar-sur-Aube með her Napóleons lta og innrásaliði Prússa og Rússa. Tvær sveitir Rússa, sem kenndar eru við Kaluga og Mohileff stóðu á mannskæðum stað, og þangað sendi Vilhjálmur þriðji son sinn, og var með fagnaðarópi tekið á móti hinum unga prinsi. Alexander lti, Rússakeisari, sæmdi hann þann dag Georgsorð- unni fyrir hreysti sína. I minningu þess var fríð sendisveit þann dag komin til Berlínar frá Rússakeisara. Fyrir henni Michael stórfursti, föðurbróðir Alexanders 3ja, en honum fylgdu 4 frægir hershöfðingjar, allir Georgsriddarar og meðal þeirra Gurko, landstjóri á Póllandi, og einn af þeim sem mestan orðs- tir fengu í striðinu við Tyrkja. Með þeim komu 4 hermenn, jötunvaxnir úr þeim sveitum, sem nefndar voru. Sendimenn færðu keisaranum marskálkstaf frá frænda hans. Minningar- daginn hjelt Vilhjálmur keisari gestum sínum dýrðlega\ veizlu, Skírnir 1885. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.