Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 128

Skírnir - 01.01.1885, Page 128
130 RÚSSLAND. hinnar grisku kirkju, og því bæri Rússum að reisa hús tit prestask'óla handa prestsefnum Bolgara við hliðina á lcirkjunni rússnesku í Sjipkaskarðinu,#) og skoraði síðan á «Slafavina- fjelagið,» að senda öll rit sin og sem mest af rússneskum bók- um til allra slafneskra þjóðflokka. f>egar menn minnast, að Zarinn í Pjetursborg er páfi grisku eða austrænu kirkjunnar, er hægt að skilja, að honum og stjórn hans verður að falla þungt um, er hann hljtur að banda á móti alslafahreifingunum, en þjónar hans og drottins veita þeim alhugað fulltingi. Vjer löstum ekki þetta bandalag trúar og þjóðernis, en verðum að benda á, að hið sama á sjer stað á Póllandi (og víðar), og hjer eru það klerkar og yfirhirðar hinnar vestrænu (kaþólsku) kirkju, sem bezt berjast í gegn hinu viðbjóðslega þjóðkúgunarvaldi Rússa. I raun og veru mætast á Póllandi tveir páfar, en leik- urinn er að því leyti ójafn, að annar þeirra hefir millión vopn- aðra manna undir mérkjum sínum. Andleg vopn þeirra ætl- um vjer öðrum á met að leggja, en um hjátrú og hindurvitni mun óhætt að segja, að þar muni nokkuð á endum standast.*) **) *) J>ar sem svo margir fjellu af Rússum, er þeir sóttu varðlið Tyrkja 1878. **) pví mun annars óhætt að trúa, að prestarnir á Rússlandi, einlcum þeir sem sveitaköllum þjóna, sje afar lítilsigldir að menntun og lær- dómi. En það litla, sem alþýðan í sveitunum nernur, eða bændurnir, verður jafnan til prestsins að sækja, og þegar bændurnir vilja, að synir sínir læri að lesa og skrifa, senda þeir þá til prestsins. Hann er víða fátækur maður, á við bág kjör að búa, og vinnur baki brotnu, sem hendir á voru landi, og þiggur því hverja þóknun sem býðst. Til hans er fleira leitað, Menn sækja hann til að stökkva vígðu vatni á ný hús, á engjar og akra í þurrkatíð eða öðru gróðrarleysi, og að þylja yfir sjúkum mönnum og gripum. Hann er sálnahirðir safnaðar- ins, læknir, og ráðgjafi í þrætum og vandamálum. Hið fyrsta er ef til vill ljettast, og i því helzt fólgið að lesa messur og valta yfir kirkjurækninni, hún aptur í því. að fórna til dýrðlinganna, gera bænir sínar fyrir líkneskjum þeirra, hneigja sig fyrir þeim og kyssa þær. En bjer verða bæadur að bíða, þar til er herrafólkið er búið að afgreiða sig. Bændur á Rússlandi eru orðlagðir fyrir hvorttveggja: sóðaskap og drykkjuskap, og afþví prestar eiga svo mikið saman við þá að sælda, verða fegnir heimboðum þeirra, drekka með þeim og spila, þá fer svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.