Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 148

Skírnir - 01.01.1885, Page 148
150 NOREGTJR. inn samþykki, þá hreyting .... Noregskonungur er um leið Jcon- ungur tveggja bandaríkja, og hlýtur því að vísa olhi því aptur, sem veikir tryggingu sambandsins, en sú er ein liin helzta, að konungurinn eigi jorialcslausa heimild á að neita eða játa grund- vallarlagabreytingum % báðum ríkjum jafnt. Siðan segir konungur, að það sje langt frá sjer, að vilja samþykkja dóminn á Selmer, stjórnarforsetanum, svo öfugt og ólöglega, sem saksókninni hafi verið fram fylgt, og sjer komi sizt til hugar, að gera sig og norsku þjóðina dómendunum í þvi samseka, sem hjer hljóti af að leiða fyrir landið, og samband ríkjanna. En eptir öll þessi dýru drottinsorð og hraustmæli kemur svo niðurlagið: að hann ætli að láta Selmer fara frá stjórninni, sem hann hafi heizt. Vera má, að Oslcar konungur þykist hafa borgið höfuð- málinu, en ónýtan gerði hann dóminn ekki, eða þá er siðar fylgdu, því honum var hlýtt í öllum greinum, og þær sektir borgaðar, sem dæmdar voru. En hvað ætli Selmer sjálfum hafi sýnzt um sitt mál ? Gat honum þótt, sem því væri borgið, sem hann hafði að sjer tekið, neikvæðisrjetti konungs- ins til breytinga á ríkislögunum? Slíkt rná vart ætla, þó hann þægi «Serafimorðuna» í laun fyrir frammistöðu sína. Hægrimenn fóru að guggna, þegar Selmer var farinn frá stjórn- inni, og þeir þóttust nú þegar kenna, að lát var á stæliugunni, sem þeir treystu mest á, eða á fastræði konungs. Hann ljet heldur drjúglega yfir ferð sinni til Kristjaníu i marzmánuði, og komst svo að orði við þá sem fögnuðu honum á járnbrautar- stöðinni í Stokkhólmi (19. marz), að hann hefði nú mælt það i Noregi, sem konungsskyldan hefði boðið sjer að mæla. Thyselius, forseti hins sænska ráðaneytis, hafði skrifað konungi brjef og sagt, að hann og hinir ráðherrarnir væru þar á einu máli, að samband ríkjanna gerði og ráð fyrir að breytingar á ríkislögum þeirra hlytu að fá samþykki konungsins. Við þetta lifnuðu aptur vonir hægri manna, og innan skamms tíma ferðaðist konungur aptur til Kristjaníu, og nú skyldi nýtt ráða- neyti skipað. I byrjun aprilmánaðar komst þetta svo í kring, að Schweigaard hlaut forstöðuna, en tveir aðrir enn hann hjeldu embættum sínum, en honum ásamt höfðu þeir orðið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.