Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 19
YMIsLEGT. 21 Um haustið 1888 leit ófriðlega út, því Crispi þótti Frakkar hafa hönd í bagga hjá Beyinum (landstjóranum) í Túnis meir en hófi gegndi og vildi ekki leyfa umsjónarmönnum hans að skoða hina ítölsku skóla þar í landi; ítalir höfðu flota á vakki í Miðjarðarhafinu og Frakkar bjuggu flota sinn i grið. Á Frakk- landi var amast við ítölskum vinnumönnum enda er tollstríð milli Frakklands og Italíu síðan 1. marz 1889. Jeg gat þess í Skírni 1883 (bls. 46) að verzlunarsamningar milli þeirra höfðu ekki gengið saman um áramótin og biða hvorirtveggja, einkum ítalir, mikið tjón af þessu. Túnisdeilan féll niður eins og Massovahdeilan, og halda flestir að Bismarck hafi beðið Crispi að sitja á sér og láta ekki skriða til skara. Haustið 1888 var lika frönskum manni, sem var búsettur í Metz, visað Úr landi fyrir litlar eða engar sakir. Nokkru eptir það hélt franskur herdeildarforingi, sem hafði stöðvar við þau landamæri, ræðu og kvaðst mundu sjá svo um, að landið fengi önnur landamæri á þann bóginn en nú væru! þannig hefur Bismarck heppnast að gera Frakka og Itali að óvinum, en það eru mörg merki þess nú (marz 1889) að Italir iðrast þess eptir að hafa gert Frakka sér óvinveitta (sjá Jtalíuþátt). f>eir koma á sýninguna í Paris 1889, en blöð Bis- marcks hafa lagt ríkt á við fjjóðverja, að hætta sér ekki inn í það þorparabæli, París, ef þeir vilja halda lifi og ekki láta ræna sig munum sínum. þjóðverjar senda víst ekkert á þá sýningu. Frakkar sendu heldur ekkert á sýninguna í Múnchen 1888. t IV. Ymislegt fróðlegt og þarilegt. Hinn nafnkunni Edison hefur árið 1888 fundið tvær vélar Fonograf (hljóðrita) og Lingua-graf (tungurita). Hljóðritinn tekur við hverju hljóði sem er, mannsrödd, barnsgráti, söng o. s. frv. Hann getur tekið við heilum söngleik og heilli ræðu. Svo er honum lokað og geymist hijóðið þá i honum. f>egar honum er lokið upp, þá heyrist aptur sama hljóðið, ræða, söngur o. s. frv. Ræða Gladstones í Birmingham 5. nóvember 1888 var öll fonograferuð (hljóðrituð). Visindamenn lofa þessa vél ákaflega mikið og segja, að þess muni ekki langt að biða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.