Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1894, Side 4

Skírnir - 01.01.1894, Side 4
4 Löggjöf og landstjórn. andi liður í stjórnarlegn sambandi railli íslands og Danmerkur. Um há- skðlafrumvarpið var skírskotað til synjunar á lagafrumvarpi um landsskóla 1883 og vitnað í þær ástæður, er ráðaneytið hefur áður lýst yfir þegar um stofnun lagaskóla hefur verið að ræða. Frumvarpinu um kjörgengi kvenna var fundið til foráttu, að vafasamt væri hvort konur kærðu sig um hin tilætluðu auknu réttindi vegna aukiunar skyldubyrði, og ennfrein- ur það, að kouur hafa hvergi fongið slíkan rétt í hinum öðrum norður- löndum norðurálfunnar, sem að þjóðar einkeunum, félagslífi og menntuuar- stigi eru áþekkust íslandi. Eptirlaunafrumvarpið þótti ráðaneytinu fara allt of langt í lækkun eptirlauuanna, og leggja ura skör fram aðaláhersl- una á lengd þjónustutímans. Með brauðaveitingarfrumvarpinu þótti ráða- neytinu sem stjórnin væri svipt öllum áhrifum á kosning prcsta, án þess núgildandi prestakosningarlög hefðu með reynslunni mælt fyrir aukinni hluttöku safnaða í brauð iveitingum. Þessi lög hlutu staðfestingu konungs árið 1894: 2. febr.: 1 Lög um aukatekjur þœr er renna í landssjóð. 2. L'óg um aukatekjur, dagpeninga og ferðalcostnað sýshtmanna, bœjar- fógeta o. fl. 3. Lög um breyting á 2. 4. og 15. gr. í tilskipun um lausamenn og húsmenn á Islandi 26. mai 1863 og viðauka við liana. Heimilt er hverjum 22 ára eða eldri að leysast undau vistarskyldu með leyfis- bréfi er kostar 15 kr. fyrir karlmann, en 5 kr. fyrir kvennmann. Gjaldið rennur í styrktarsjóð handa aljiýðufólki. Þeir, sem cru 30 ára fá leyfisbréfið ókeypis. Skylt er lausamönnum að hafa fast árs- beimili og grciði þar lögboðin gjöld. 4. L'óg um breyting á opnu bré.fi 29. mai 1839 um byggingarncfnd í Reykjavík. Tín álna langt autt svæði, milli nágranna-húsa úr steini, numið úr lögum. Timburbús má og roisa áföst hvort við annað, 60 álnir í samfellu, sé eldsvarnargafl milli hvers einstaks húss. Torf- hús má eigi gjöra noma í úthverfum bæjarins. 22. febr.: 5. Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarnes- hreppi undir lögsagnarumdœmi og bæjarfélag Reykjavíkur. 13. apríl: 6. Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaslcipti. 7. L'óg um vegi. Vegir á íslandi eru flutningabrautir, þar sem aðal-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.