Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Síða 2

Skírnir - 01.01.1902, Síða 2
4 Áttavísuö. Hinir eru vafalaust færri, en þó eru það skynbærustu mennírnir, sem skilja það, að fregnirnar, sem berast oss dag frá degi úr öllum áttum heimsins, eru mannkynssaga samtfðarinnar, sögð svo að segja samstundis að oss áheyrandi. Nú er því svo farið, að líkt er ástatt með viðburði mannkynssög- unar eins og með lista-málverk. Grangi maður alveg fast að stóru málverki, svo það sé ekki nema fáa þumlunga frá auganu, þá sér maður ekki málverkið alt í einu, heldur að eins einn og efnn hluta þess i senn, og fær ekkert yfirlit yfir hlutföll þess, samræmi og heildar- áhrif. Til þess þarf maður að standa í nokkurri fjarlægð frá málverk- inu eða myndinni. Sviplíkt er með viðburði mannkynssögunnar. Þýðing þeirra verð- ur einatt eigi Ijós fyrr enn nokkuð langt er um liðið. En ef vér kom- um inn til málara, sem langt er kominn með stórt málverk, og sjáum Í hæfilegri fjarlægð það sem hann hefir fullgert af því, þá getum vér oft, þó að vér setjumst við hlið honum fast hjá málverkinu, gert oss grein fyrir þeim dráttum, sem hann er að draga í þann og þann svip- inn, af því að þeir verða oss ljósir af sambandinu við það sem fullgert er. — Alveg eins er ástatt mcð fréttirnar úr heiminum, sem vér heyr- um daglega; ef oss er kunn mannkynssagan, þá geta viðburðir inna nýju frétta orðið oss skiljanlegir sakir sambands þeirra við umliðna tið, og vér getum jafnvel ráðið í áhrif þeírra á ókominn tíma. Vér lesum tíðindi frá útlöndum með alt öðrum augum, þegar vér minnumst þess, að þau eru sá hluti mannkynssögunnar, sem er að gerast; því að hvað getur verið mannlegum anda hugðnæmara og lærdómsríkara, en mannkynssagan, þegar hún er lesin með skynsemd? Því að hún kennir oss að stjórna sjálfum oss og högum vorum. Það sem við ber i fjarlægri heimsálfu hinummegin á hnettinum og oss sýnist i fljótu bragði að varði oss litlu eður engu, það getur stúndum haft bein áhrif á hagi vora hér á voru afskekta og fámenna fósturlandi. Þegar Cleveland forseti fór siðast frá völdum i Bandaríkjunum og samveldismenn fengu völdin í hendur á þingi og McKinley varð for- seti, þá lásu menn um þetta i fréttasögu blaðanna og Skírnis, en fá- um mun hafa til hugar komið, að þessir viðburðir mundu hafa nokkur áhrif á fjárhag manna hér úti á íslandi. Og þó varð þetta svo. Þá samþykti bandaþingið ný toll-lög (Dingley lögin) og forseti staðfesti þau; en afleiðjngin af þeim var býsna tilfinnanleg fyrir oss íslondinga, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.