Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 10

Skírnir - 01.01.1913, Síða 10
10 Jón Borgfirðingur. prentsmiðjur og prentara á Islandi og gaf það út í Reykja- vík á sinn kostnað. Rekur hann þar í stuttu máli sögu prentlistarinnar á íslandi og getur helztu rita, er prentuð höfðu verið í hverri prentsmiðju um sig. Agrip þetta var svo til orðið, að hann hafði ritað sér til minnis ýmislegt, er snerti prentsögu íslands. Nokkrir mentavinir í Reykja- vík, er sáu þetta uppkast hans, hvöttu hann til að gefa það út. Ekki varð honum samt rit þetta að féþúfu, því það seldist ekki betur en svo, að nærri þrem árum síðar vantaði enn 16 rd. til þess að hann fengi að eins sjálfan prentkostnaðinn endurgoldinn, og gekk svo árum saman að ekkert eða svo sem ekkert seidist af bæklingnum.1) Má nærri geta, að þetta hefir ekki hvatt höfundinn til að ráðast aftur í slík fyrirtæki, enda var fjárhagurinn svo þröngur, að hann gat það ekki þótt bann vildi. Blöðin höfðu heldur ekki látið svo lítið að minnast á bæklinginn, og varð dr. Möbius fyrstur til þess í þýzku tímariti. Yfir höfuð að tala veittu erlendir fræðimenn og bókavinir rit- inu. miklu meiri eftirtekt en Islendingar sjálfir, og varð Prentsmiðjusagan þess valdandi, að hann komst í kynni við Thomas Lidderdale, bókavörð við British Museum í Lundúnum. Skrifaði hann Jóni 1869 og bað hann gefa sér titla á öllum þeim bókum og bæklingum, er prent- aðar höfðu verið í Reykjavík og Akureyri frá því er prentsmiðjurnar tóku þar til starfa. Við þetta verk sat Jón í frístundum sínum veturinn 1869—70, og urðu titl- arnir um 600 með öllu smáu og stóru, en 16 sk. setti hann upp fyrir hvern titil. Lidderdale var ánægður með verkið og bað hann enn á ný að skrifa upp fyrir sig bókatitla frá Hrappsey, Beitistöðum, Leirárgörðum og Viðey, og sat hann við það veturinn og vorið 1871. Þeir voru fleiri, útlendingarnir, sem sneru sér til Jóns í þessu efni, t. d. Hedlund bókavörður í Gautaborg, sem ritaði honum 1878 og bað hann um skrá yfir allar íslenzkar bækur frá upphafi, og sat ?Tón við það lengi vel, hve nær sem tími vanst til frá daglegum störfum, en það var eink- *) Bæklingur þessi er nú löngu uppseldur og ófáanlegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.