Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 41
Lyf og lækningar. 41 Sullaveikin hefir legið hér í landi öldum Baman og drepið fjölda manna. Langur tími er liðinn síðan vér fengum ítarlega þekkingu á eðli og uppruna veikinnar. Ekkert væri auðveldara en útrýma henni algjörlega úr landinu, því það eitt nægir að hundar nái aldrei í sulli þegar kindum er slátrað. Þetta hefir verið ótal sinnum brýnt fyrir mönnum, en mannrænu og hirðusemi hefir skortað. Ef vér tækjum oss fram í þessu, hlyti veikin að hverfa. Þó þetta iiggi næst, gæti komið til tals að út- rýma hjá oss fleiri sóttum, t. d. taugaveiki og barnaveiki,. en meiri erfiðleikum er það bundið. Breyttir Heilbrigði manna er mjög undir lifnaðarháttum lifnaðar- þeirra komin. Það skiftir ekki litlu máli livort liættir. yiðurværi er gott, húsakynni góð, og hvort menn að ýmsu öðru leyti lifa skynsamlega eða ekki. Að mannsæfin hefir lengst stórum hér á landi, er mikið að þakka betra viðurværi ungbarna og betri meðferð á þeim, þó mjög só enn ábótavant með hvorttveggja víða hvar. Með vaxandi menningu og aukinni þekkingu er vonandi að flest breytist stórum til bóta í þessum efnum. Víðast eru húsakynni vor léleg, fötin ekki svo hentug sem skyldi, fæðið hvergi nærri svo gott sem vera mætti. Ofan á þetta bætist, að hreinlæti er viðast mjög ábótavant. Alt þetta þarf að breytast til batnaðar og gjörir það eflaust. Og það er lítill vafi á því, að heilbrigði manna batnar þá jafnframt að sama skapi. Þó það sé dýrmætt að geta fengið sem flesta sjúk- dóma læknaða og fundið lyf við þeim, þá er þó enn betra að geta afstýrt þeim með öllu. Af þessu hefir árangur- inn orðið mestur og þetta verður aðaltakmark læknis- fræðinnar á komandi öldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.