Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1913, Page 55

Skírnir - 01.01.1913, Page 55
Danmerkur og Noregs saga próf. Edv. Holms. Eitthvert hið mesta og merkasta sögurit, sem frum- samið hefir verið á Norður- löndum og þó víðar sé leitað, er Danmerkur og Noregs saga sú, sem er að koma út eftir prófessor Edvard Holrn um sögu þess- ara tveggja landa á 18. og 19. öldinni, frá því að hin- um mikla ófriði á Norður- löndum lauk og þangað til ríkin skildu 1814. Titill þessa mikla rits hljóðar svo á frummálinu: Danmark—Norges Hi- storie fra den store nordiske Krigs Slutning til Rigernes Adskillelse (1720—1814). Af Edvard Holm. Forlaat af G. E. G. Gad. Kobenhavn 1891 — 1909. Nú eru út komin sex þykk bindi, sum í tveimur hlut- um, af þvi að þau eru of þykk til þess að bindast inn í eitt band, alls 5785 bls. og ná þau til loka 18. ald- arinnar (1799). En áður hefir höfundurinn gefið út inn- gang að þessari sögu, mikið rit í tveimur bindum, um Prófessor Edvard Holm.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.