Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 67
Ritfregnir. 67 Supplem. JÞ. I, II og IV, auk ýmissa annara orðasafna i einstökum greinum, svo sem Ebbe Hertzbergs yfir lagamálið norska (i V. b. NgL.)r Finsens og Þórðar Sveinbjörnssonar við G-rágás, orðasöfn við Eddukvæðin,, orðasafn Möbiusar, visnaskýringar o. s. frv. o. s. frv. Svo er auðvitað, að höfundúr visindalégrar orðabókar verður að nota frumheimildirnar, t. d. Islendingasögur, Sturlungu, lögin (Grágás, Járnsíðu, Jónsbók og lög Norðmanna, sem út eru nú öll gefin í NgL. I—V). Svo er og auðvitað, að nota ber ísl. fornbrs. (DI.) og Norskt frbrs. (DN.), að minsta kosti fram um 1400. Þessar heimildir yfir fornmálið segist JO. (sjá heimildarita- skrá hans framan við heftið) margar hafa notað. NgL. vantar þó í skrána, nema hvað hann hefir einstöku staðar vitnað í Erþl. og Gþl. og réttarbætur. Orðasafn Hertzbergs virðist hann ekki þekkja og a. m. k. hefir hann ekki notað það, því að bæði vantar talsvert af orðum, sem þar eru, og svo hefði JO. ekki getað sagt ýmsar vitleysur, sem hittast í bók hans, ef hann hefði notað Hertzberg. Og hræddur er eg um, að ekki hafi hann heldur mikla hugmynd um það, hvað sé i DN., því að i III. bindi þess segir hann (heimildaskrá bls. YII) vera réttarbœt- ur (norskar), en þar fer hanu vilt, því að þær eru mest i III. b. NgL. Ekki sýnist JO. heldur hafa notað orðasöfn Þ. Svb. eða Y. Einsens við Grágás, því að ef hann hefði gert það, þá hefði hann ekki getað sett sumar vitleysur í bók sína sem þar eru. Og þó kveðst hann nota Grág. III. b., en þar er orðasafn YF. Annars varð eg hrifinn, er eg leit í fyrstu yfir heimildaskrá JO. Bjóst alls ekki við þvi, að hann mundi hafa farið yfir öll þau rit, en hélt fyrst JO. segja satt, að hann hefði gert það. En þegar eg gætti betur að, sá eg fljótt, að JÓ. hefir alls ekki notað nærri öll þau rit, er hann segist hafa notað eða þá gert það svo illa, að verr er en ógert. Eg verð að taka nokkur dæmi. JO. segist thafa notað DI. JO. segir, að o. afl þýði meðal annars gildi. Þetta er auðvitað laukrétt. Svo tekur JO. þetta dæmi: „dœmdu vér þetta boð úlöglegt ok ekki afl hafa“ og vitnar i: »DI. III. 3« (= ísl. fornbrs. III. b. bls. 3 [eða ef til vill Nr. 3]). Eg fletti upp tilvitnuðum stað, og er svo heppinn að nr. 3 er einmitt á bls. 3 i III. bindi, en þar er dæmi JO. alls ekki, heldur efnið alt gerólikt. Eg býst þá við, að þetta sé prentvilla i bók JO., lít samt á orðið afl í Cl. Þar er sama merking tilgreind og orðrétt sama dæmið, sem JO. hefir, en tilv. Cl. er svo: »Dípl. III. 3<. A-in í Cl. komu út 1869, svo að ekki gat Guðbr. Yigf. vitnað í DI. III. b., sem kom út 1893—1896, eða yfir 20 árum eftir útkomu Cl. og 4—7 ár- nm eftir dauða Guðbr. Vigf. Eg fletti þá upp í heimildaskránni framan við orðasafnið í Cl. og „Dipl. III. 3.“ merkir handrit í AM., sem þá var óprentað (Diplomatarium faseic. III. 3. bréf). En svo tekur ekki betra við, því að tilv. Cl. er ekki heldur rétt. Þetta dæmi sýnir vel vinnubrögð JO.: 1) Hann hirðir ekki einu sinni um að fletta upp heimildarskrá Cl., enda þótt hann geti ekki verið viss um, hvað 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.