Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 81

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 81
Frá útlöndum. ítalir og Tyrkir. Á miSju síðastliðnu sumri komu fulltrúar frá ýmsum ríkjum saman í Sviss, til þess að undirbúa friðarsamn- inga milli ítala og Tyrkja. Ófriðurinn milli þeirra hafði lengi gengið í mesta þófi. ítalir höfðu lýst yfir, að Tripólis og Kyrenaika væru hernumin lönd á sínu vald'i, og höfðu skipað þar fyrir um stjórn, en Tyrkir töldu þetta markleysu, með því að stöðugt væri haldið uppi vörnum þar syðra af sinni hálfu og íbúa landsins. — Ástandið var það, að ítalir höfðu tekið helztu borgirnar við sjóinn og róðu strandlengjunni með herskipum sínum, sem þar vorn fyrir, og með liðsafla þeim, sem þeir höfðu landsett í hafnarbæjunum við strendurnar. En her Tyrkja og Araba vofði yfir þeim inni í land- inu og gátu þeir ekki við hann ráðið og alls ekki friðað landið nó haldið þar uppi yfirráðum sínum. Svo fóru þeir að taka eyjar Tyrkja í Grikklandshafi og ógna þeim með ófriði austur á Ásíu- ströndum. Gerðu jafnvel einu sinni árás á vígi Tyrkja við Ðar- danellasundið, þótt Iítið yrði úr henni. Vildu þeir með þessu þófi þreyta Tyrki, og krafan var jafnan sú ein, að Tyrkir afsöluðu sér yfirráðum yfir Trípólis og Kyrenaika og viðurkendu þar yfirráð ítala. Meðan Tyrkir áttu í þessu þófi að snúast út á við, fóru að koma upp meiri og meiri ýfingar gegn þeim heima fyrir á Balkan- skaganum, fyrst innan Tyrklands sjálfs, í Makedóníu og Albaníu, og síðan í nágrannaríkjunum. Albanir gerðu uppreisn og kröfðust meira sjálfstæðis innan ríkisins en þeim hafði verið úthlutað af Ungtyrkjastjórninni. Kristnir íbúar Makedóníu reistu á ný eldrj kröfur um róttarbætur og var róið undir þetta úr nágrannaríkjun- um i fyrstu, en síðan gerðu þau kröfurnar að sínum kröfum. Ut af þessari óeirð heima fyrir fór svo, að Ungtyrl^ astjórnin sá sór ekki annað fært en biðjast lausnar. Nýja ráðaneytið, sem þá tók viÉS, var andstætt Ungtyrkjum. Það lót þegar rjúfa þingið, því 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.