Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 82

Skírnir - 01.01.1913, Síða 82
82 Prá ntlöndum. þar höfðu Ungtyrkir haft meiri hluta, og tók upp öfuga stefnu viö þá, sem Ungtyrkir böfðu fylgt, í viðureigninni við Albani og kristna menn í Makedóníu. Albönum var heitið, að látið skyldi verða að öllum kröfum þeirra svo fljótt sem unt væri. Hjaðnaði þá upp- reisnin í Albaníu bráðlega niður. Kristnum mönnum í Makedóníu var einnig heitið réttarbótum og því lofað, að n/tt fyrirkomulag skyldi geit á stjórninai þar, samkvæmt eldri skuldbindingum frá hálfu Tyrkjastjórnar, sem ekki höfðu verið efndar alt til þessa. En nú voru samtök komin á meðal nágrannaþjóðanna gegn Tyrkjum. í Makedóníu ægir saman mörgum þjóðflokkum. Auk Tyrkja er þar fjölment af Grikkjum, Serbum og Búlgurum, og leituðu hvorir um sig trausts og stuðnings gegn Tyrkjum heima fyrir hjá þjóð sinni. Allar þessar þjóðir eiga Tyrkjum margt grátt að gjalda frá liðnum tímum. Nú vaknaði vonin um, að hægt vœri með öllu að varpa þeim frá sór, yfirstíga þá, og meðal almennings bæði í Búlg- aríu, Serbíu, Montenegró og Grikklandi óx með degi hverjum æs- ingin og kröfurnar um herferðir gegn Tyrkjum urðu háværari og háværari. Montenegró reið loks á vaðið og sagði Tyrklandi stríð á hendur. Það var snemma í október. Tyrkir sömdu þá frið við ítali, um miðjan október, og sögðu jafnframt smár/kjunum, Búlgar- íu, Serbíu og Grikklandi, er öll voru vígbúin til árásar á Tyrki, stríð á hendur. En aðalatriðin í friðarsamningunum milli ítala og Tyrkja voru þessi: Stjórn Tyrkja í Konstantínópel lýsir því yfir, að hún geti ekki vegna ófriðarhorfanna á Balkanskaganum varið eignir sínar í Afríku og eftirláti því íbúum þeirra landa sjálfum að jafna sakirnar við ítali. Þó skal soldán Tyrkja eftir sem áður vera æðsti trúmála- höfðinginn þar syðra, og skal hann hafa umboðsmann, er fari þar með það vald hans. Italir afsöluðu sór aftur á móti umráðum yfir eyjum þeim, sem þeir höfðu tekið af Tyrkjum í Grikklandshafi meðan á stríðinu stóð. Svo voru fjármálasamningar, hagkvæmir Tyrkjum, settir í samband við þetta. Ítalía og fleiri ríki, sem við friðarsamningana voru riðin, skyldu sjá þeim fyrir stóru ríkisláni. Eins og á þessu sóst, fóllu Italir frá því, að heimta af Tyrkj- um, að þeir beint afsöluðu umráðunum yfir Trípólis og Kyrenaika til Ítalíu. Þetta kvaðst Tyrkjastjórn ekki geta gert, með því að hún ætti þá á hættu, að Arabar risu upp alstaðar í ríkinu með árásir gegn sér fyrir það, að hún heföi að nauðsynjalausu selt landið af hendi, meðan landsmenn sjálfir héldu þar vörnum uppi. Hitt var einnig mjög mikils vert í augum Tyrkja, að þeir fengju í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.