Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 85

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 85
Frá útlöndum. 85- Tyrkjum og lögð við Grikkland, og 1885 urðu Tyrkir aS sætta aig viS að Austur Rumilía aameinaðist Búlgaríu. 1897 hófu Grikkir stríð við Tyrki út af Krítey, en biðu ósigur. Fyrir milligöngu stórveldanna héldu þó Grikkir öllum löndum sínum eftir sem áður. Síðast var skorið af veldi Tyrkja hér í úlfu í Ungtyrkjastjórnar- byltingunni 1908. Þá varð Búlgaría sjálfstætt ríki og Ferdínand fursti tók sór konungs nafn, en Austurríki innlimaði Bozníu og Herzegóvínu. Með Ungtyrkjabyltingunni 1908 var einveldið afnumið í Tyrk- landi og þingbundið stjórnarfyrirkomulag sett á fót með sama sniði og í öðrum ríkjum Norðurálfunnar. Byltingin var gerð með til- styrk hersins. Ungtyrkjaflokkurinn vildi umskapa flest í landinu og breytti mörgu þau fjögur ár, sem hann fór með völdin. Það var markmiö háns, að gera Tyrkjaveldi að sem fastastri heild, draga ráðin sem mest frá hinum einstöku ríkishlutum og sameina þau hjá stjórninni í Konstantínópel. Þeir litu svo á, að Tyrkir, eða Osmannaþjóðflokkurinn, væri aðalkjarni ríkisins og ætti að vera þar hin ráðandi þjóð. Þetta var markmið þeirrar þjóðernishreyf- ingar, sem Ungtyrkir vöktu og þá bar fram. Forgöngumenn þessarar hreyfingar voru flestir ungir menn, er mentast höfðu er- lendis, á skólum stórþjóðanna fyrir vestan og norðan. En það kom brátt í Ijós, að bugsjónir þeirra áttu mjög örðugt uppdráttar. Þjóðernin eru mörg í Tyrkjaveldi og trúarflokkarnir margir, og hver þjóð og hver trúarflokkur hefir siði og venjur út af fyrir sig, er hver um sig heldur fram og vill fyrir engan mun vikja frá. Tilraunirnar til þess að koma á samræmi milli þeirrar heildar mættu þvi víða mótstöðu, eigi að eins í Tyrklandi sjálfu, heldur og einnig í Asíu. Þegar Ungtyrkjastjórnin jafnvel vildi svifta ein- staka landsbluta og þjóðflokka sérróttindum, sem þeir höfðu áður haft innan rikisins, þá reis víða upp kur gegn henni. Af þessu spratt AlbHnauppreisnin síðastliðið sumar og svo óánægjan í Make- dóníu hjá þeim þjóðflokkum, sem altaf hafði verið illa við yfirráð Tyrkja, en Búlgarar, Serbar og Grikkir eru þar samtals miklu fjöl- mennaii en Tyrkir. Undir hinu nýja stjórnarfyrirkomulagi gat því varla verið við því að búast, að þeir vildu allir beygja sig undir yfirráð Tyrkja. En það ætlaði Ungtyrkjastjórnin þeim að gera, þótt hún hefði hins vegar með þingstjórnarfyrirkomulaginu, opnað þeim veg til jafnróttis og jafnvel til þess að taka ráðin £ sínar hendur, ef þeir væru samtaka, þar sem þeir voru fjölmenn- ari en Tyrkir. Það var hin einbeitta framkoma Ungtyrkjastjórn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.