Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 88

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 88
88 Frá útlöndnm. við eftir þá niðurlægingu, sem þeir voru komnir í undir margra alda kúgun af Tyrkjum. Það er sagt, að þeir hat’i verið mest bælda og kúgaða þjóðin í allri Norðurálfunni, enda voru þeir al- veg gleymdir úr tölu þjóðanna. Þeir voru þarna inniluktir og frá skildir öllum straumum utan aS. Lýsingarnar á ástandinu í Búlg- aríu 1878, eftir ófriðinn milli Rússa og Tyrkja, s/na, að þá er þar alt í niðurníSslu. Síðan hafa borgir og býli risið úr rústum og alt er þar orðið með uýju sniði, framfarir á öllum sviðum. Nú eru Búlgarar á góðum vegi til þess að verða öndvegisþjóð Balkanskag- aus. Til sjávar eiga þeir nú sem stendur að eins land að Svarta- hafi. En það, sem þeir keppa eftir, er, að víkka ríki sitt og eign- ast land suður að gríska hafinu. Áform þeirra var án efa í byrj- un ófriðarins, að reka Tyrki alveg burtu úr Norðurálfunni og eign- ast sjálfir Konstantínópel og alla Þrakíu. En nú er ekki útlit fyrir að þeir komist svo langt að þessu sinni. Þeir hafa beðið gífur- legt manntjón í ófriðinum, að sögn mist yfir 100 þús. manna, og er það miklu meira manntjón en hjá hinum sambandsþjóðunum, þótt minna só en hjá Tyrkjum. Serbía er 50 þús. ferkílóm. að stærð, og íbúatalan 3 milj. En serbneski þjóðflokkurinn er miklu stærri. Hann er talinn 7 milj. og er fyrir utan Serbfu einkum búandi í suðausturhluta Austur- ríkis og á norðvesturhluta Balkanskagans. Serbía er gamalt ríki, eins og Búlgaría, og hafa oft verið skarpar skærur þar í milli. — Fyr á tímum var Serbía miklu stærri og voldugri en nú er hún, og hefir það lengi verið draumur Serba að reisa föðurland sitt við' og afla því aftur hins forna gengis. Serbar eru slavneskur þjóð- flokkur, er kom á Balkanskagann á 7. öld e. Kr. og settist að í þeim löndum, sem Serbar byggja að mestu enn í dag. Á miööld- unum áttu þeir í höggi bæði við Búlgara og gríska keisaradæniið, og veitti ýmsum betur. Um miðbik 14. aldar var mikið af Balk- anskaganum á þeirra valdi. Eftir það hófust Tyrkir þar til vega og valda, og biðu Serbar ósigur fyrír þeim í hinni blóðugu stóror- ustu við Kossova 1389. Þó var Serbía sjálfstætt ríki fram til 1458, en þá lögðu Tyrkir hana undir sig og gerðu að tyrknesku hóraði. Stóð svo fram á 19. öld. Þá hófu Serbar uppreisn, er leiddi til þess, að Serbía varð furstadæmi undii krúnu Tyrkjasol- dáns 1830. Með Berlínarfriðargerðinni 1878 fekk Serbía fult sjálf- stæði og Mílan, er þá var þar fuisti, tók sór konungsnafn 1882. Hefir oft verið þar róstusamt innan ríkisitis, með því að tvær ættir hafa kept um völdin og haft þau á víxl. Núverandi konungur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.