Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 126

Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 126
126 UM VKRZLUN ÍSLANDS- vatn fyrir dyrum sínum, og þyrstir, a& þaí) er undir komib a?) hann liafi mannsmegn til at> ná vatninu aí) svala sér á. þab er því hife fyrsta og fremsta, sem yfiur liggur á, ab afla sem mestu bæöi af sjá og landi. þetta er ekki einúngis í því innifalib, ab safna sem mestu af hráum varníngi, og kakka honum saman cinhvernveginn, til a& geta „drifiÖ“ hann í kaupmanninn, heldur í því, ab þekkja hvab landife gefur bezt og arbsamast af sér, og hagnýta þab til ab fá sem mestan og beztan varníng. f>ab hetír verib trú margra á Islandi, eptir því sem eg sé af íslenzkum ritum, ab þab sem ri&i á, væri, a& fá upp skúga og kornyrkju. Menn hafa sagt, a& þa& væri svo bágt fyrir Island a& hafa engan vi& til húsa, og ekkert brau&. Víst er þetta satt a& nokkru leyti; þa& er gott a& hafa núgan vi& þegar á þarf a& halda, og núg korn þegar mann lángar í köku, en ef ma&ur heíir frjálst loyfi til a& kaupa og selja, J)á eru núgir sem eiga vi& og korn aflögu, en vantar anna&, og hafi ma&ur þa& aílögu, J)á getur ina&ur fengi& vi& og korn sem nægir. Hva& ætli ])i& seg&i& Islendíngar, ef eins stæ&i á fyrir ykkur og á Hollandi, þar sem enginn steinn er, og þarf þú a& verja sjúnum frá a& ílúa yfir allt landi&; engir skúgar, og þarf þú mikinn vi& til lnisa, skipa, gir&ínga og margs fieira; enginn fiskur, nema nor&ur í höfum o. s. frv. þab er dugna&ur Hollendínga, sem befir útvegab þeim bæ&i stein og vi&, og korn og fisk, því þeir ver&a a& sækja þaö allt lángar lei&ir. Eg hefi lesife gamla vísu eptir skáld ykkar, séra Gunnar Pálsson, sem mér þykir bæ&i fyndin og sönn í þessu efni; þör þekkiö hana víst, og landar y&ar kannske almennt, en eg ætla þú a& sctja hana hér a& gamni mínu; hún er ])annig:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.