Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 126
126
UM VKRZLUN ÍSLANDS-
vatn fyrir dyrum sínum, og þyrstir, a& þaí) er undir komib
a?) hann liafi mannsmegn til at> ná vatninu aí) svala
sér á.
þab er því hife fyrsta og fremsta, sem yfiur liggur
á, ab afla sem mestu bæöi af sjá og landi. þetta er
ekki einúngis í því innifalib, ab safna sem mestu af
hráum varníngi, og kakka honum saman cinhvernveginn,
til a& geta „drifiÖ“ hann í kaupmanninn, heldur í því, ab
þekkja hvab landife gefur bezt og arbsamast af sér, og
hagnýta þab til ab fá sem mestan og beztan varníng.
f>ab hetír verib trú margra á Islandi, eptir því sem
eg sé af íslenzkum ritum, ab þab sem ri&i á, væri, a& fá
upp skúga og kornyrkju. Menn hafa sagt, a& þa& væri
svo bágt fyrir Island a& hafa engan vi& til húsa, og
ekkert brau&. Víst er þetta satt a& nokkru leyti; þa& er
gott a& hafa núgan vi& þegar á þarf a& halda, og núg
korn þegar mann lángar í köku, en ef ma&ur heíir frjálst
loyfi til a& kaupa og selja, J)á eru núgir sem eiga vi& og
korn aflögu, en vantar anna&, og hafi ma&ur þa& aílögu,
J)á getur ina&ur fengi& vi& og korn sem nægir. Hva&
ætli ])i& seg&i& Islendíngar, ef eins stæ&i á fyrir ykkur
og á Hollandi, þar sem enginn steinn er, og þarf þú a&
verja sjúnum frá a& ílúa yfir allt landi&; engir skúgar,
og þarf þú mikinn vi& til lnisa, skipa, gir&ínga og margs
fieira; enginn fiskur, nema nor&ur í höfum o. s. frv.
þab er dugna&ur Hollendínga, sem befir útvegab þeim
bæ&i stein og vi&, og korn og fisk, því þeir ver&a a&
sækja þaö allt lángar lei&ir. Eg hefi lesife gamla vísu
eptir skáld ykkar, séra Gunnar Pálsson, sem mér þykir
bæ&i fyndin og sönn í þessu efni; þör þekkiö hana víst,
og landar y&ar kannske almennt, en eg ætla þú a& sctja
hana hér a& gamni mínu; hún er ])annig: