Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 134
134
tHl YERZLUN ISLANDS-
nokkub getur styrkt mál ykkar mebal annara þjába, þá er
þab þetta, ab þib sýnib í verkinu, ab þib getib reyndar
bebib stjárnina, en ab þib séub þ<5 ekki meir en svo uppá
hana komnir, þegar þib vilib á því taka. Ef stjórnin sæi
þetta, ab þib hefbib menníng á ab hjálpa ykkur sjálfir, þá
skyldu þér sanna ab hún færi ab libkast.
Mart er þab í landbúnabinum, sem aflast mætti og
verba ab notum á Islandi, ef kunnáttuna ekki brysti. Bæbi
karlar og konur á Islandi þurfa ab læra mart — þér
megib ekki reibast mér þó eg segi svo — og því væri
betur, ef allir væri fljótir og fúsir á ab læra einmitt þab
sem til nota væri, og léti þab gánga á undan því, sem
óþarft kynni vera eba skablegt. — En þessa þarf nú ekki
reyndar fremur ab óska Islendíngum en öbrum þjóbum.
Um sjáfaraflann er sama ab segja sem um land-
búnabinn, og þab jafnvel því meira, sem til sjáfaraflans
þarf miklu meira áræbi og atorku, og hann getur afkastab
í svipinn miklu meiri ábata en landbúnaburinn. þessvegna
eru líka margir á því, ab vilja láta sjómennskuna sitja í
fyrirrúmi í atvinnuvegum Islands, og kalla fiskiveibar og
sjáfarafla landsins abalatvinnuveg; en eg er þó fremur á
því, ab jafnvel þó eg sjái, ab sjáfaraflinn kynni kannske
ab geta orbib meira virbi en landaflinn, og í mörgu meiri
á lopti, þá held eg þó landaflann abalfótinn undir landsins
framför og velmegan. En hvab sem um þab er, þá er
þó sjáfaraflinn í alla stabi svo merkur atvinnuvegur á
Islandi, ab honum ætti ab gefa hinn mesta gaum, og þar
er eins og meb landaflann, ab fyrst og fremst er ab fá
nóga og góba vöru. þar til þarf áhöldin gób og góba
kunnáttu. Ab bæta skipin og lagib á þeim, fjölga þil-
skipum, bæta veibarfærin, auka aflann í alla stabi og