Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 134

Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 134
134 tHl YERZLUN ISLANDS- nokkub getur styrkt mál ykkar mebal annara þjába, þá er þab þetta, ab þib sýnib í verkinu, ab þib getib reyndar bebib stjárnina, en ab þib séub þ<5 ekki meir en svo uppá hana komnir, þegar þib vilib á því taka. Ef stjórnin sæi þetta, ab þib hefbib menníng á ab hjálpa ykkur sjálfir, þá skyldu þér sanna ab hún færi ab libkast. Mart er þab í landbúnabinum, sem aflast mætti og verba ab notum á Islandi, ef kunnáttuna ekki brysti. Bæbi karlar og konur á Islandi þurfa ab læra mart — þér megib ekki reibast mér þó eg segi svo — og því væri betur, ef allir væri fljótir og fúsir á ab læra einmitt þab sem til nota væri, og léti þab gánga á undan því, sem óþarft kynni vera eba skablegt. — En þessa þarf nú ekki reyndar fremur ab óska Islendíngum en öbrum þjóbum. Um sjáfaraflann er sama ab segja sem um land- búnabinn, og þab jafnvel því meira, sem til sjáfaraflans þarf miklu meira áræbi og atorku, og hann getur afkastab í svipinn miklu meiri ábata en landbúnaburinn. þessvegna eru líka margir á því, ab vilja láta sjómennskuna sitja í fyrirrúmi í atvinnuvegum Islands, og kalla fiskiveibar og sjáfarafla landsins abalatvinnuveg; en eg er þó fremur á því, ab jafnvel þó eg sjái, ab sjáfaraflinn kynni kannske ab geta orbib meira virbi en landaflinn, og í mörgu meiri á lopti, þá held eg þó landaflann abalfótinn undir landsins framför og velmegan. En hvab sem um þab er, þá er þó sjáfaraflinn í alla stabi svo merkur atvinnuvegur á Islandi, ab honum ætti ab gefa hinn mesta gaum, og þar er eins og meb landaflann, ab fyrst og fremst er ab fá nóga og góba vöru. þar til þarf áhöldin gób og góba kunnáttu. Ab bæta skipin og lagib á þeim, fjölga þil- skipum, bæta veibarfærin, auka aflann í alla stabi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.