Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 6

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 6
6 ásigkomulagi landsins og stjómarformi þess, a5 þá yröi hún aö nýrri löggjöf, og næsta ólík því sem hún nú er. Vjer höfum Iireift þessu máli fyrir það, að alþýðu manna er aö líkindum eigi kuimagt, að löggjöf þessaii, eða nokkurri annaii danskii löggjiif, hafi verið beitt lijer á landi, nieö því það hefir nieira koiniö frain við cm- bættisiiicnn vora og uiiihoðsmenn, en við alinrnning; en sjerhverjuni ódiinskum lslcndingi hlýtur að blaöa það í augum, að við oss sje beitt slíku gjöiræði. Vjer liöfutn tekið frain, hve rangt það sje, að bcita við oss þeim löguin, sem ckki eru liigleidd lijer á landi, eða gelin fyrir það; og jafiifraint lutt, að nauðsynlegt sje að fá ný lög um það, er eigi eru til íslenzk lög um áður, til að koma í veg fyrir, að við oss sjc britt al- dönskum óviðfeldnurn liiguin, lengur en þegar er búið að gjiira um langan tíma; og sömuleiðis ný lög þar, er hin gömlu lög vor cru ófrjáls, ósanngjörn, eður orðin á eptir tímanum; og vonum vjcr ejitir að blaðainenn vorir hlynni aö máli þessu, og alþýða sjiari ekki að vekja athygli alþingis næstkomandi suinar á því, með bænar.-krám vfösvegar að. Loksins leyfum vjer oss að stinga upp á þvf, að al- þingi 1871 semji frumvarp til tiiskipunar um reiknings- bahl og stjórn opinbcrra sjóða ui. 11. þar að lútaudi, þar ekki cr að búast við að stjórnin leggi það fyrir þingið, og beiðist svo staðíestingar konungs vors á því. P.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.