Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 20

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 20
20 htrzljir hjúa, reiðfæri og flsira; nóg virðist að 1 gluggi sje £ því, sem sje á þekjunni; en í skemmunni n:8ri sjeu geyind búsgögn, sem brökast til útivinnu; nrsstti þar og ef til vill geyma eldivið á vetrum; útidyr sje á skemmunni, og gluggi upp yfir dyiunam; dyr sjeu og á skilrúminu milli hennar og eidhússins; það er 5 álnir á lengd; sje með 1 glugga og 2 strompum, sera ekki mega vera lægri en svo, aö þeir beri fullri 1 alin hærra en hæstu húsin, með skjólum sem snúist eptir vindstöðu. Á milli eldhússins og búrsins (f) sje veggur 2^ alin á þykkt; búrið sje á lengd 7 álnir; á því sjeu 2 gluggar. Gangurinn (g) sje innan sömu vegaja og hlaðan (h); dyr sjeu úr eldhúsi í ganginn, og svo dyr út úr iang- veggnum; gangurinn sje á breidd 2 álnir; gluggi sje á þekjunni móti útidyrum, sem lýsi niður í hann ; þil sje miiii hans og h’öðunnar, og dyr á því inni við eldhúsvegginn; dyr sjea og úr honura innan við áti- dyrnar, inn f fjósið (i); veggur sje milli þess og gangs- ins, 2£ alin á þykkt. Fjósið er hjer ætlað 7 áinir á lengd, sem hafr stærð fyrir fjóra bása með hliðinni; 2 gíuggar sjeu á því og tvær hurðir milli þess og gangs- ins. Hlaðan er hjer ætluð aiin á lengd. Óvísí er að fjós og hlaða geti samsvarað annari bæjarstærð'á 811— um jörðum; má þá haga svo til, þurfi fjósið minna, að hafa hlöðuna stærri, eða þá hið gagnstæða, og geyma töðu afgang í heyi við hlöðuna, eða í hlöðu annarstað- ar; það er líka óvíst, hvort allir búendur vilji hafa fjós og hlöðu áfast við bæjarhúsin, samt þarf engu að síð- ur, að hafa útidyr úr eldhúsi til aö bera um vatn og allan óhroða út úr bænum. Vandlega þarf að húa um allar dyr og spara ekki hurðirþar sem þeirra er þörf, eða

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.