Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 24

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 24
24 fhlaup mikil. Víða drápust hestar af slysom. en SEmir áíu hina, er dauðir voru, torf og trje, og hvað sem fyrir varð. Kvikfjárfellirinn byrjaði sneraœa vetrar, svo að raargir, helzt norðanlands, höfðu gjörfeilt hross og sauðpening að miðjum vetri, en úr því fóru kýr að stráfalla, og þó mest sakir óeðlis þess er í heyjum var. Hafís kom fyrir miðjan vetur, og fór kring um alll land nema syðra; vorið var kalt mjög, og dó enn nautpen- ingur og sauðfje af ýmsum innanmeinum o. fl.; urðu þá margir góðir bændur sauðlausir og hest- fáir, því sumstaðar í þingeyjarþingi varð eigi komið líkum til kirkju fyrir hestaleysi; 4 bændur af 20 hjeldust við bú í Þistilfirði; 315 býli eydd- ust þá á landi hjer, og kvikfjárfellirinn varð svo tnikill að meir en f partar fjellu af sauðfje og því nær svo rnikið af hestum, en fullur helming- ur af nautpeningi. Bjargarskortur var þá svo mikill, að allt var lagt sjer til munns er tönn festi á, svo sem horkjöt af hrossum, horn og skóbæt- ur, og jafnvel hundar; fjell þá fjöldi manns úr hungri, megurð og annari vanheilsu, er leiddi af hallærinu. í Norölendingafjórðungi er sagt að fall- ið hafi og flosnað upp á fjórða þúsund, en á öllu landinu hafi faliið 5000 menn. Aleyddust þá því nær sumar sveitir, því að foreldrar dóu frá börnunum í bæjunum, og fundust þau síðan kom- in að bana, en sumstaðar dó alit sem inni var, og lá þar, þar til það fannst. Margir dóu bæja milli, og margir liðu þá sult hinir beldri menn svo á sumum sá; þá var og íiskilítið og ógæfta-

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.