Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 25

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 25
25 samt. Þá fjell Skeiðarárjökull íram á Skírdag, nieð eldsbruna og vatnsflóði. í ágústmánuði gjörði landskjálfta einhverja hina mestu er komið hafa á landi hjer; 14.—16. þ. m. íjellu 69 bæir í grunn, flestir í Rangárþingi, en hart nær 4 hundrnð bæir stórskemmdust. Heyafli varð sárlítill, en hinn fái fjenaður gekk horaður undan sumrinu, svo lítil varð vetrarbjörg manna; en það sem sett var á vetur af fjenaði þreifst ekki, því að því hafði vaxið gaddur. 1785 var veðurátta allgóð frá nýári, en vor kalt, því hafís var við land; var þá sultur og hallæri mik- ið, er leiddi af sjer sótt mannskæða; sá þá hjer bæði á prestum og beztu bændum; og enginn mátti vera óhultur um eigur sínar fyrir þjófnað og rán- skap, og hið sama var hið næsta ár á undan; fjeíl þá enn af búpening manna og varð það því, íilfinnanlegra, sem sár fátt var orðið eptir; á öllu Langanesi voru t. d. eptir 4 kýr. Manndauði varð enn mikill. Hannes biskup segir að fi»á vet- nóttum 1784 til fardaga 1785 hafi dáið áíslandi 9,238 fleiri enn fæddust, og frá 1779 til 1785 haíi landsmenn fækkað um 10,354, það er fullur fimmti hlutur af því sem þá var. I3á var um allt ríki Danakonungs gefið til Islands 41,500 rd., og voru 9000 brúkaðir til hjálpar ís- landi hin næstu 13 ár, cn hitt sett á rentu, en hvað af því fje hefir orðið er ekki öllum Ijóst. 1786 var vor kalt, því hafís var enn rekinn að landi, en áraði þó betur enn áður. fað ár gekk hjer bólusótt, er lagði í grölina 1500 af hinu mann- Gangleri IV. hepti. 3

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.