Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 7

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 7
7 NOKKUR ORÐ UM ULLAR TÓSKAP MEÐ ULLAR- VINNUVJELUM. Næstliöin missiri hefir þaö optast veriö utnræðu- efni og mikið áhugamál bænda vorra, einkum hjer í nærsveiiunuin, er nokkuð hugsa um eptirkomandi tfina, Iivaö þeir skuli ná láta fólk sitt vinna á vetrum, scm nokkur aröur sje af, þar sem tóvara og uli sjc svo hraparlega fallin í veröi, — eptir því sem kaupinenn vorir segja og vjer reynum af þeim —, svo að í sveit- um þeim, er tóvinna heíir mest verið iökuð f, hljóti nú menn með öllu að verða óinagar hálft árið; því að fullvinnandi maður geti nú ekki unnið fyrir meiru en 4 tíl 5 sk. á dag með tóvinnu; og er það víst ekkl ineir en fimmti eða sjötti partur af læði mannsins. Það er þvf engin furða þótt bændur geti ekki keypt sjer nauðsynjar sínar, eða varið sig skuldum hjá kaupmönn- um með slíku lagi; til þess þyrfti frjóvsamara land en land vort, ísland; og vjer munum jafnvel mega leita víða á meöal hinna frjóvsömu landa, að þau sómasain- lega geti fætt innbúa sína, eða tekið framföruin mcð því, að menn haíi þurft að verja hálfu lífi sínu í iðju- leysi, eða svo að segja til arölausrar vinnu. Pað er líka hörmulcgt að vita til þess, að árlega sje flutt út úr landinu lrá oss, allt að 20,000 vættuin1 af óunn- 1) Ár.d XB66 vuru fluttar til ú lauda 19,308 vtettir af ull, og 1868 17 530 vœltir (*mbr. Landhagsskgridur). Ef ött *ií ull er Jl'itt var uú burtu 1866, hefdi verid unniu af landtbúnm tjdljitin, oy þeiin retkuud liin nömu vinuulaun oj talin ern i 24. dri Njrra fjelagnrita blt. 81, d ivibandnsokka, «8 « þá erw

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.