Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 26

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 26
26 vænsta fólki er lifði af karðindin á nndan. Að aístöðnum þessum harðindum frá 1779 og bólu- sóttinni nú, voru ekki eptir fullar 39,000 manns. 1787 var sumar graslítið og ill nýting, en hríðasamt til jóla, og rak þá inn ís. 1788 var vetur hríðasamur, og vor hart til uppstigning- ardags, og hafþök af hafís. Var þá mjög hart í Múlasýslum og flosnuðu nokkrir upp í Vopnafirði; kvefsótt gekk þá norðanlands og jafnframt misl- ingasótt. 1790 var vetur harður og frosta mikill, svo 18 vikna skorpa var í Árnessýslu; vorið var kalt og lágu þá hafísar kring um allt land, frá Látrabjargi vestra og að austan undir Reykjanes; frostin voru svo grimm um veturinn, að rjúpur, álptir og aðr- ir fuglar frusu til dauðs; unglömb dóu mikið um vorið; um þessi missiri gekk taksótt norðanlands, 1791 var vetur, og það allt frá jólaföstugangi, eiuhver hinn frostamesti með jarðbönnum , áfreðum og ^sumstaðar með snjóþyngslum, einkum vestra og í Borgarfirði. Hafísþök voru komin í febrúarmán. fyrir öllu Norðurlandi, en víkur og íirði lagði alla lagísum og það eins vestra og syðra. Suinarið var kalt og fór aldrei klaki úr jöiðu það sumar. 1795:Fyrir norðan var seinni hluti vetrar þessa í harð- ara lagi og vor kalt fram á messur, misstu menn þá mikinn fjölda unglamba. Sföla sumars voru hinar mestu rigningar, einkum syðra, er spiltu hey- um og fiskiföngura. 1799 lagðist vetur að í októb. (1798) með mestu hríðum og snjóþyngslum; fennti þá víða fje bæði eystra

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.