Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 8

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 8
8 inni ull, er alla mætti vinna í Iandinn sjálfu, eí lands- búar hefðu menningu til aö útvega sjer áhöld til þess, og þekkingu til að brúka þau. Nei, slíkt ætti ekki að viðgangast hjá neinni siðaðri þjóð er viil taka sjer fram, að sleppa verkefninu úr höndum sjer, sízt með hálfu minna verði en menn gætu fengið fyrir það, ef úr því væri unnið; því eins og hver einstakur mað- ur þarf ineð iðni og ástundun að vinna fyrir uppheldi sínu, og þarf að fá vinnu sína launaða, svo þarf eins þess hins sama þjóðfjelagið í heild sinni, og það þarf hver er framförum vill taka, hvort heldur það er ein- stakur maður, eða heil þjóð, að hafa hugfast, ef nokkuð skal ágengt verða. Pví miður eru menn nú hjer sem stendur svo fáfróðir, að þeir geta eigi með vissu leyst úr þessu svo mjög áríðandi atriði fyrir bændastjett vora; en þegar í hið inesta óefni er komið, eins og virðist nú vera f þessu tilliti, þá hljóta menn að vakna, og þá fyrst og fremst að leita sjer upplýsingar og þekking- a r, og þar næst, framkvæma þekkinguna með verknaðinum. Það er nú ekki þar fyrir, að vjer sem ritum línur þessar, finnuin oss færa til að veita næga npplýsingu eða þekkingu á þessu atriði, en vjer, viljum þó ekki Iiggja á liði voru, heldur benda á það er oss hefir hugkvæmzt; en jafnframt viljum vjer skora á alla landa vora, að þeir ekki heldur láti sitt eptir Jiggja að styðja mál þetta; en einkanlega skorum vjer á bændur vora, að gjöra það sjálfir hvað mest; því eðli- hin minmtu aý öllum tóskap, þá htýdu. þó landsmenn fenijid fyrir ad vinna ull sína þad árid 35,302 rd., en hefdi úr henni verid tœtt smáyjurd vodt þá meir enn milljón dala.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.