Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 18

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 18
18 Eins og uppdrátturinn sýnir, ætlumst vjer til, að raðabygging sje hðíð á bænum, og að timburveggur sje undir annari hliðinni, sem sje þeirri sem snýr íram á hlaðift, en stafnarnir og hinir aörir veggir sjeu ör grjóti og jarðvegi; allar húsaraðirnar ætlumst vjcr til að sjeu jafnbreiðar hver annari, 6 álnir á breidd innanveggja; fremsta húsið sje alla lengdina portbyggt, með 4| áin- ar háum stöfum, og þar af á porti lj álin, en hinar raðirnar sjeu að eins með 3 og J alinar háum stöíum, auk hlöðunnar, sem þarf 'að vera talsvert niðurgrafin, en jafnhá að utan þessum tveimur síöarnefndu röðum; hljóta þær því annaðhvort að bera lægra að utan, eða vera byggðar á þrepi, sem allvíða má koma viö, þar sem bæir standa í halla. Óþarft virðist aö húsin sjeu breiðari en 6 álnir, þó bæir sjeu staérri en hjerersýnt, en hækka má þau allt að | alin, en lengdina má auka eptir þörfum; sama er, vildu menn byggja minni bæi, aö stytta má húsin eptir því sem menn vilja, en ekki má mjökka þau yfir l — 1 alin, nje heldur lækka þau yfir J álnar. Eins og áður er sýnt snýr timhur- hliðin fram á hlaðið, og sje f gegn um hana gengið inn í aðalbæjardyrnar (a); sama grind sje að þeim og stof- unni (b); bæjardyrnar sjeu á breidd 2} alin; gluggi sje á þeim, inilli inngangsins og stofunna; hún sje á lengd alin; 1 gluggi sje á henni; saina lopt sje yfir henni og bæardyrum, og sje uppgangan í það í horn- inu milli stofudyra og dyranna í langvegginn; þetta lopt sje geymsluhús fyrir kornmat, fisk, tólg, ull og fleira; tveir gluggar sjeu á því á þekjunni. Á milli bæjardyra og baðstofunnar (c), sje veggur 3 álnir á þykkt; veggur þessi skal byrgjast bæði með þili í bæjardyrum, og sá

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.