Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 42

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 42
42 Síöan eru þrjá ár — Jjrjú nnaðs-rík ár. Jeg er bóinn að yngja npp foreldra mína. Iíán Eagnheiður litla hangir í treyjulafinu mínu, og vill komast upp á knjen á pápa. Jeg verð að lofa henni það, og hætta að skrifa. T. FIUETTIR. Póstarnir. Austanpósturinn kom hjer til bæjar- ins 11. desbrm. og lagði aptur hjeðan af stað 20. s. ui. Norðanpósturinn kom hingað að kveldi 15. s. m., og skal hjer getið hinna helztu frjetta er þeir og blöðin færðu. Tíðarfarið hefir mátt heita hið bezta allt til skamms tíma, og einkar frostalítið, allstaðar þar sein til hefir spurst. Iljer norðanlands var góð hláka fyrri- part októberm., en síðan stilling og dálítil frost til hins 24., að þá gjörði norðaustan hafátt og rigningar miklar í byggð, en snjóhríð á fjöllum, og hjelzt það því nær til mánaðarloka. Með nóvembermánaðar byrjun þyðnaði aptur svo alla fönn tók upp og ár urðu marþýðar sem á sumardag; síðan kom stilling, optast góðviður og frost- líítið til hins 20., að þá gjörði norðaustan bleytuhríð; kom þá fönn allmikil á fjöllum og áfreði í byggö, svo jarðskarpt varð nokkra daga. Pá þyðnaði aptur um mánaða mótin, svo alla föun tók upp og ís rann af ám og vötnum; fristi svo og hjelzt góð tíð til hins 11. desbr., að þá gjörði fannkomubríð af norðri, er haldizt hefir að öðru hvoru til hins 20.; allmikill snjór er því ná kominn hjer nyrðra, en beit er þó víða allgóð, þar sein til jarðar nær, því snjó þenna lagði á í hreinu. Frá því um sólhvörf í fyrra, að tíðarfar gekk til batnaðar, hefir árferðið mátt heita mjög gott og afleið- inga sælt, bæði hvað veðuráttu og afla hefir snert. (H e i 1 s u f a r manna hefir eptir því sem frjetzt hefir verið um allt land hið bezta. Látist hafa þessir merk- ismenn: Prófastur síra Guðmundur á Melstað, Páll prest-

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.