Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 21

Gangleri - 01.12.1870, Blaðsíða 21
91 þær geta gagnað; allar þnrfa'þær, að undan skildum stofa- og skilrómshurðura í baðstoíu, að geta falliö sjálfar apt- ur, þá nm er gengið, og eru bezt lalinar til þess hriog- ▼afðar járníjaðrir, sem festar sjeu í dyrastafi hjarameg- in, með krók í enda, er kræktur sje í keng, sem fesfur sje í hurðina. Vel þarf og að bóa um alia glugga, sera allir skulu standa lóörjettir, eða hallast lítið eitt inn að ofan; allir sjeu þeir í grind (karmi), og í það minnsta einn á hjörum á hverju húsi. Anddyri (skór) þarf að vera fyrír bæjardyrum á vetrum. lítiþil þarf að bika eða lita; og má vel fara að hvorttveggja sje gjört með því að bika fyrst, láta tjöruna þorna, og lita síðan ofan yfir bikiö tvisvar eða þrisvar, eptir því hvað liturinn er þykkur. þeir sem vilja prýða bæinn fram yfir það sem hjer er sýnt, eða gjört ráð fyrir, geta byggt bustarlopt (kvist) yfir bæjardyrum, og mundi það mikið skreyta bæinn ásýndum. Vjer hvorki viljum nje getum, reikningslega skýrt frá hvað bær þessi kostar, þar sem allur kostnaðgr við byggingarnar er svo misjafn, hvað trjávið snertir og ann- að verkefni, aðfiutninga, vinnulaun og íleira; og svo hvað mikinn við mætti nota ór hinum gömiu bæjum, sem all- víða yrði til muna; máítarviðirnir yrðu varla rninni en svaraði svo sem í fjós og hlöðu í hinn nýja bæ; auk þeirra má bróka úr ótiþiljum í skilrúm á milli skemmu og eldhóss, gangs og hlöðu í hinum nýja bæ; hurðir, dyr- umbóninga og margt fieira má og nota ór þeim göndu bæjum í hina nýju. Jafnframt og vjer sendum löndum vorum línur þess- ar tii íhugunar, óskum vjer og vonum, að þær mættu koma þeim til góðra nota, þegar þeir þurfa að byggja

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.