Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 3

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 3
3 með frábærum flaum ok fúlasta fnyk, svá at þar af deyja fuglar í lopti, en menn á jörðu eðr kvikvendi. J>au eru Qöll önnur þessa lands, er ór sér verpa ægiligum eldi með grimmasta grjótkasti, svá at þat brak ok bresti heyiir um allt landit, svá vítt sem menn kalla fjórtán tylftir um bergis at sigla réttleiði fyrir hvert nes; kann þessi ógn at fylgja svá mikit myrkr forviðris, at um hásumar um miðdegi sér eigi handa grein. þat fylgir þessum fádæmum, at í sjálfu hafinu, viku sjáfar suðr undan landinu, hefir upp komit af eldsgánginum stórt fjall, en annat sökk niðr í staðinn, þat er upp kom í fvrstu með sömu grein. Keldur vellandi ok brennustein fær þar ínóg. Skógr er þar engi utan björk, ok þó lítils vaxtar. Korn vex í fám stöðum sunnanlands, ok eigi nema bygg. Fiskr sjádreginn ok' búnyt er þar al- menníngs rnatr. Ey þessi liggr svá norðarliga undir zodiaco, at hennar neðri hlutr hefir 1 simium stöðum samhaldinn dag með sólskini björtu, mánað eðr meirr, í enda geminorum ok upphafi cancri. En um vetrar tíð þá er sólin er in capri- cornu, er hún yfir þess lands emisperium lítit um fjórar stundir náttúrligs dags, þótt hvárki meini fjöll né ský.» Um st.ærð og hnattstöðu íslands er til ritgjörð eptir Haldór Guðmundsson í skýrslum um landshagi íslands, 1. bindi bls. 97 — 109; það telst þar 1867 ferhyrníngsmílur; þar af er bygt land 764, jöklar 268 ferhm. Hnattstaða landsins er milli 63° 21' og 66° 34' norðl. br., 130 mílur í vestur frá Noregi, 35 mílur austur frá Grænlandi, og á því miðju er deildarlína hnattarins, sem mörkuð er á Ferro. Fornmenn reiknuðu hnattstöðu lands vors þannig: «Svá segja. ok fróðir menn, at frá Staði sé 7 dægra siglíng til Horns á austanverðu íslandi; en frá Snæfellsnesi,' þar sem skemst er til Grænlands, 4 dægra haf í vestr at sigla; en ef siglt er or Björgvin til Hvarfs á Grænlandi í vestr fullt, þá mun siglt verða tylft fyrir suunan ísland. Frá Reyk- janesi á sunnanverðu íslandi er 5 dægra haf til Ölduhlaups á írlandi í suðr fullt; en frá Lángauesi á norðanverðu 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.