Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 41

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 41
41 mönnum sýnist, og með ýmsum nöfnum, þó þessu beri að mestu leyti saman í aðalefninu. Á íslandi finnast dýr af öllum aðalflokkum nema skriðdýraflokkinum, og vitum vér ekki orsakir þess, því annarstaðar lifa dýr af þessum flokki þar sem jafnvel er kaldara en á íslandi. 1. Hin lægstu dýr kallast hlaupdýr (Sarcodea), af því líkarni þeirra er eins og hlaup; frumdýr (Protozoa), af því þau eru eins og upphaf dýralífsins, og myndlaus dýr (Amorphozoa), af því það er í rauninni ekki fremur dýrsleg mynd á þeim en jurtarleg eða jafnvel kristallamynd. Flest þessi dýr eru svo smávaxin, að þau sjást ekki nema með sjónauka; þau eru allstaðar, í lopti, jörðu, vatni og sjó, sum kvikna í sjúkdómum í dýrum og mönuum, (Bac- terium, blóðstafir, J. Hjaltalín, Heilbrigðistíð. 1872 bls. 72), og má svo að orði kveða, að allt sé kvikt af þeim í jörðu og á (það kalla menn »heirus-kviku«, Panspermie). Ekki eru þau bundin við neitt land, sem nærri má geta; þau lifa 1 hundrað stiga hita, og í tuttugu stiga kulda, og þiðna upp aptur til lífsins þó þau gaddfrjósi. Sum hafa engan rnunn, og enga limi aðra en bitnár, sem þau hreifast með; þau taka næríngarefnin í gegnum aílan líkamann, og útum hann allan smita aptur en óhæfilegu efni; sum leggja hlaupið eða holdið (sem er svo gljúpt í sér að það rennur til og frá eins og lím) utan um smádýr og jurtaagnir, sem leysast upp og deyfast af skörpu og etandi efni, sem er í hlaupinu, og þannig nærist dýrið á þeim; aptur hafa sum munn og maga eða þarm. Sum eru föst á staungli eða legg, en flest eru samt laus og liðug og skjót í hreifingum síuum. Einn flokkur1) þeirra kallast holudýr (Poly- thalamia, Foraminifera), og eru þau með kalkskel, margvísleg í lögun, eins og kúlur. krínglur, stjörnur, skeljar og kuðúngar, ’) Eg kalla allar undirskiptíngar þessu naí'ni. Liðan skiptíng- arinnar sést af sjálfri sér, og þarf ekki meiri nákvæmi á þessum blöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.