Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 31

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 31
31 «Ehrenpreis», því svo nefna pjóðverjar sðmu jurtina), og fleiri (14). 12. Skrápjurtir (Boragineae, Asperifoliaceae) hafa hárvaxin og hörð lauf, hnútalausan legg sívalan eða þá strendan; blómin sitja í klösum eða öxum. Meðal þeirra er kattaraugu, sem erlendis nefnast «gleymdu mér ekki», og eru ástagrös; vort íslenzka nafn hafa þau líklega fengið af köttum Freyju (6). 13. Enzíanjurtir (Oentianaceae) hafa flestar fimm- skiptan bikar og kránu, klasasett blóm og andstæð lauf. |>ær vaxa einkum á hálendum og á norðurhluta hnattarins; merkilegust þeirra er hjá oss horblaðkan, sem vex í mýrum og festir jarðveginn með enum laungu og seigu rótum sínum (hún kallast og reiðíngagras); í útlöndum er seyði soðið af laufunum og haft við flogaveiki og magakvillum, og þykir heilsusamlegt (11). 14. Lyfjagrös (Lentibulaceae) vaxa um allan heim híngað og þángað, en standa hvergi þétt. Af þeim eru tvær tegundir hjá oss, og helir á annari verið átrúnaður, því hún heitir mörgum nöfnum (hleypisgras, kæsisgras, lyijagras, Jónsmessugras, krosslauf, pindiljurt) (2). 15. Prímúlujurtir (Primulaceae) hafa fimmskiptan bikar og krúnu og vaxa einkum á fjalllendum; af þeim eru þrjú kyn hjá oss, sem vér ekki vitum að hafi neitt íslenzkt nafn (3). 16- Lýngjurtir (Ericaceae) hafa sígræn lauf, liðuð neðst við legginn; þær vaxa einkum á austurhluta hnattarins og þekja heiðar og hálendi víðs vegar og veita löndunum einkennilegt og þægilegt útlit. Meðal þeirra má nefna aðalbláber, sortulýng og beitilýng (15). 17. Klukkujurtir (Campanulaceae) eru svo nefndar af lögun blómsins; af þeim eru hjá oss einúngis tvær tegundir, og heitir önnur bláklukka (2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.