Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 5

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 5
5 I. Um landið sjálft. Fjöllin á fslandi eru ekki mjög há í samanburði við íjöll annarstaðar; hæstu fjöll hjá oss komast naumast 7000 fet frá sjávarmáli (Montblanc í Savaju er 14,808; Gaurisankar á Himalaja 27,212 feta). J>ó landið sé fjöllótt og ójafnt, þá er það samt víða flatvaxið hálendi og heiðarland, hálsótt og búnguvaxið (hálendi þ'essi eru kölluð «sandar» sumstaðar, og «heiði»). Á Austfjörðum og Yesttjörðum eru strendur- nar sprúngnar sundur og rifnar mjög með þraungum fjörðum og sæbröttum, öldúngis eins og íNoregi; kemur þetta heim við það sem sumir hafa haldið, sumsé að þessir kaflar landsins muni vera elztir eða fvrst skotið úr sjó. Aðalefni þau. sem land vort er samsett af, eru þessi: 1. Trachyt\ hann er saman settur af glerkenndu feldspat (Sanidin) og í honurn er fullt af glimmer og horn- blende-kornum; hann er mjög misjafn að hörku, hrjóstrugur, stundum kornóttur, stundum þéttur og opt með mörgum holum, smáum og stórum. Hann er allvíða á íslandi og myndar sumstaðar strýtubjörg: af þeim er Baula frægust allra (Baulusteinn. Domit). 2. Hrafntinna (Obsidian, gallinace) halda menn sé bráðnaður trachyt, því hún hefir runnið fram og storknað og orðið á endanum að hraungrýti; hún er í sjálfri sér (storknuö) glergljáandi, glerhörö, kolsvört, dökkgræn eða dökkbrún, ógagnsæ nema í mjög þunnum flísum og á yztu brotaröndum. Útbrunnin hrafntinna nefnist vifcur og vikur- kol (Bimsstein). Hrafntinna myndar sumstaðar heil fjöll (Hrafntinnufjöll, Hrafntinnuhryggur), sem raunar má skoða sem eins konar hraun. (Hrafntinnuhraun, við Heklu). 3. Hraun er storknað efni, sem runnið hefir úr eldgjám og gýgum, það er margvíslega samsett úr öðrum þeim stein- tegunduin sem hér eru taldar. 4. Hljómsteinn (Phonolith, Klingstein) er harður og þéttur, flagnar og hljómar við högg; efnissamsetníngur þessa steins er glerkynjað feldspat og zeolít. Hann er t. a. m. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.