Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 21

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 21
21 og öll lög eptir hafjafnri stefnu, og sýnir pað, að firðirnir eru ekki til orðnir á þann hátt að jarðlögin hafi rifnað í sundur, heldur með því að sjórinn hefir þvegið þá innan.*) Leðja og aurmold benda á eyðileggíngu fjalla og jarðlaga, sem bæði hefir getað orðið af umbrotum og jarðhruni, og líka með efnisuppleysíngu jarðlaganna. Við þessa eyðileggíngu urðu efnin laus í sér og gátu því flutst úr stað og sezt yfir annan jarðveg. (Jm leið og þessi leðja og aurmold settust á nvjan mararbotn, þá námu þær sér sjálfar þar land, en létu eptir sig autt djúp í hafinu, þar sem þær áður voru; þángað streymdi því hafið, en grynnti á þeim sjálfum, og á þenna hátt kom nýtt þurrlendi, sem ef til vill einnig hefir hafist upp neðan frá, og þannig varð hið nýja land til. Allt þetta hefir orðið á ómælilega laungum tima og í enni mestu kyrð. Einúngis á suðurhluta landsins eru jarðmyndanir, sem benda á ýngri og sérstaklegar hreifíngar, svo sem Mosfell, Reykjanessfjöll og fíngvallasveitin. Stallagrjótið í kríngum Reykjavík sýnist vera ýngst.» Eptir skoðun þessari eru það því ekki eldfjöllin, sem hafa myndað landið, en þau eru öldúngis sér á landinu. Menn hafa því engan rétt til að kalla ísland tómt brunaland eða brunninn eldfjaliaklasa, eins og opt hefir verið gert, enda mun þetta helzt vera komið af því, að Hekla og Geysir hafa verið það einasta, sem menu vissu um land vort, og því hafa menu í hugsunarleysi ruglað um þetta, eins og ísland væri ekkert annað en Hekla og Geysir. En þetta gamla, viði vaxna land var ekki það ísland sem vér nú þekkjum, það var án efa allt öðruvísi í lögun, eins og öll náttúra þess var önnur; það sökk og varð undirstaða íslands. Menn hafa haft ýmsar aðrar skoðanir um þetta efni,2) ’) Eg held að hvorttveggja þurti til. 3) Winkler er enginn Neptunist, eins og Zirkel segir, en Wink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.