Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 25

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 25
25 Brvssel 1848, og voru garðyrkjumenn samdóma í því, að þau tadri öllum öðrum jarðeplategundum fram að frjóvsemi, bráðþroska og næríngarafli, og væri ekki undirorpin þeim sjúkdómum, sem svo opt spilla jarðep'arækfc í útlöndum. Yér skulum gera fáeinar athugasemdir um vaxtarstaði jurtanna hjá oss. Enar kröptugustu fóðurjurtir eru þær sem vaxa á túnum og mátulega þurrum engjum; en standi þess konar jurtir í of miklu votlendi, þá eru þær krapfcminni. Aptur vaxa sumar jurtir í sjó, og eru kröptug fæða, svo sem söl og murukjarni, og þángjurtir yfir höfuð. Túnajurtir eru enar smávaxnari grasategundir, og smári, ágæt fóðurjurt; en geldíngaknappur, maðra og fleiri jurtir vaxa í þurrari jörð, og því að eins standa þær í túnunum, að þar er mögur mold, en þær veita túnunum fagra og margbreytta prýði. Mýrar eru mosavaxnar, og alsettar ýmsum jurtum sein miður eru hentugar til fóðurs, því vatnið dregur kraptinn úr; þar vex hart stargresi og víða tröllagrös; í mógröfum vex lófótur og fergin, og mynda þau nýjan jarðveg með tímanum. Ilmsæt mjaðurt, glóandi sóleyjar og litfagurt blágresi lífgar mýrarnar. Fíflar og njólar vaxa og í túnum, einkum þar sem skjól er fyrir vindum. Sumar jurtir eru þess eðlis, að þær geta ekki vaxið nema í mögrustu holtum og áveðurbörðum melum; vér heyrum það á nöfnum þeirra: holta-sóley og melasól; svo er og rjúpnalauf og fleiri jurtir. Lýng og ber vaxa og í þurrum og ófrjóvum jarðvegi. Sveppar vaxa innanum túnjurtir sumstaðar, en helzt þar sem jarðvegur er í lakara lagi og rakur. Hvönn vex sum- staðar í görðum, eu sumar vaxa í bjargskorum og fjalla- giljum, og fleiri jurtir eru þess eðlis, svo sem burknirót. Yfir höfuð eru fáar jurtir, sem ekki vaxa híngað og þángað um allt land. Linné skipti öllum jurtum eptir æxlunarlimum þeirra, tók því ekki tillit nema til eins einasta parts jurtarinnar. Hann fann sjálfur, að skiptíngin var ónóg einmitt af þessari orsök, og að menn ætti að taka tillit til allrar jurtarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.