Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 16

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 16
16 suður á bóginu af norðurföllunum. Bæði þetta og en norð- lægari hnattstaða er orsök þess að nokkuð kaldara er fyrir norðan land en sunnan. Mjög kvarta œenn yflr umhleypíngum og stórviðrum á íslandi, en beri menn það saman við önnur lönd, þá mun annarstaðar vart verða betra en hjá oss, að fráreiknaðri hnattstöðunni og skógleysinu. Menn hafa enga hugmvnd á Islandi um ofstæki veðráttunnar í sumum öðrum löndum, sem þó eru ekki nídd eins niður og vort land, né nefnd með ónotum og hatri fyrir það sem náttúran ræður.') Á enum hærstu jöklum þiðnar aldrei snjór, nema ef eldur kemur upp í þeim. Takmark það, þar sem snjórinn hættir að þiðna á sumrin, og óbræðilegur jökull byrjar, kalla menn snjólínu, og liggur hún því hærra á fjöllunum, sem þau eru nær miðjarðarlínunni, en út við heimsskautin ætti hún að liggja niður við jörðu. Á Austurjöklum hefir snjólínan verið reiknuð 2808 fet frá sjávarmáli2); þau íjöll, sem svo eru há, eða lægri, eru því snjólaus á sumrin (o: á hér um bil jafnri breidd), en hvað þar er fyrir ofan, er jökull. þetta er samt nokkrum breytíngum undirorpið, því snjólínan breytist eptir árstíðunum; ekki fellur hún heldur ') Til samauburðar má nefna herferð Rússa til Khiva 1839—40, sem þeir fóru til að ná aptur þúsund mönnum sem Kirgísar höfðu tekið frá þeim; þángað fðru 7000 menn með 2300 hesta og 12,800 úlfalda; af úlföldunum kólu 12,600 í hel; kuldinn var minnst 18 stig, mest 35 stig (Réaumur); kvikasilfrið í hitamælunum fraus, úrin stóðu; 29 kafaldshríðir komu með 25 stiga frosti. petta er eigi eindæmi, heldur er þannig að jafnaði á veturna í þessum löndum, og á sumrin aptur nærri því 40 stiga hiti. 1827 kom svo mikil kafaldshríð með frosti syðst í Úralfjöllunum, að þar féilu 280 þúsundir hesta, 30 þúsundir nautgripa, 10 þúsundir úlfalda og ein millíón sauða. Ilniar landa þessara eru mjög ómenntaðir og hafa enga æðri hugmynd en rússneska þrælkun. pettaerritað í Ai. Humboldt, Asie centrale III, 72 og 557. 3) Á Mundíafjöllum er snjólínan 8124 fet, á Himalaja 16000 fet frá sjávarmáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.