Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 14

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 14
14 finnst á ísl., hvítur, smákornóttur, opt saman við aðra steiua. Annars eru eiginlegar leirtegundir samsettar úr kolsvrukalki, jámoxyd, kvarzsandi eða öðru steinadupti. c) Stjarnsteinar, zeolithes: mjög léttir (ekki 2,4), bráðna skjótt freyðandi og verða að skærri perlu, era samsettir úr leirkísiljörð og kalki; reiknast af sumum til feldspat; flnnast í öðrum steinum (stuðlabergi, hljómsteini, hraunsteinum). 12. Mesotyp: skástrendíngs - kristall, nálar og hár, skúfar, glergljái, hvítir, gulir, rauðir. íslenzkir steiuar með enum fegurstu. 13. Chabasit: teníngskristall, yfirborð opt eins og fjaðrir og strykað, optast hópasteinar. 14. Analzim: teníngskristall, vatnsglær, opt rauðieitur. 15. Desmin: skástrendíngskristall, glergljái, sárið perlumóðurgljáandi; opt margir saman, standa í hríng. 16. Heulandit: einbrotinn kristall, samsettur; sárið perlumóðurgljáandi, litarlaus. 17. Apophyllit: hefir ekki í sér leirkísiljörð, heldur kísilsúra kalkjörð, kísilsúrt kalí og vatn, að öðru leyti eins og zeolít. sárið perlumóðurgljáandi, annars glergljái, vatnstær eða ljósrauður. (Stilbit. Epistilbit. Parastilbit. Karphostilbit. Okenit. Thomsonit. Skolezit. Philipsit. Levyn). d) Glimmer: harka 1—2. flagnandi brot. perlumóður- gljái. 18. Magnesiaglimmer: svart, dökkgrátt. við eldfjöll, í stuðlabergi og hrauni. e) Amphibol, Hornblende. 19. Rornblende: eiubrotinn kristall. harka 5Va. þúngi 3. biksvartur í túffsteini, einnig saman við stuðlaberg; annars opt dökkgrænn. ljósgrænn Hornblende heitir Grammatit, laukgrænn Geislasteinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.