Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 19

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 19
19 niður undir sjávarmálið; en það er munur á því og að álíta landið alveg útbrunnið. Sjálf byggíng landsins sýnist reyndar óregluleg, eins og hverju fjallinu og hrauninu sé dengt innanum annað; en hún er í rauninni mjög einföld að öllu samtöldu, og stallagrjótið og móbergið, sem eru aðalefni laudsins, koma fram á þrennan hátt: 1) sem fjallalög, 2) sem jarðflögur og 3) sem gángar. Trachýtinn er miklu minni en tvö en nvnefndu jarðarefni, og hann á engan þátt í sjálfri landsmyndaninni. Surtarbrandslögin syna það, að Island hefir verið til laungu fyrir manna minni, og að þar hefir verið hlvrra en nú, eins og vér vitum um önnur lönd hnattarins. Yér vitum, að þar hafa vaxið skógar, og að í þessum skógum hafa blómgvast 24 viðartegundir, merkilega áþekkar ameríkan- skum trjám. Hér uxu platanviðir, túlipantré, hnoteikur og vínviður; en þessi ameríkanski jurtavöxtur var einnig sameiginlegur öðrum hlutum norðurálfunnar á þessari öld hnattai ins. \>á var meðalhitinn níu stig á norðurhluta lands vors. Engin stór dvr vita menn til að hafi lifað hér; allir steingjörvíngar lands vors eru lindýr (kuðúngar og skeljar). Menn hafa áður haldið, að surtarbrandslögin væri saman- þjöppuð kássa af rekavið, sem hefði hitnað í og orðið að kolum, en menn eru horfnir frá þessari hugmynd, og hafa fundið sannanir fyrir því, að surtarbrandurinn sé til orðinn af jurtum sem vaxið hafa í landinu sjálfu *). Um uppruna íslands fer Winkler þessum orðum: «Bannsóknir vorar hafa sýnt, að inni í landinu felast miklar leifar dýra og jurta, sem þar hafa eyðst af lángvinnum bruna og uppleysíngu. þetta hljótum vér að álíta af því, að dýra og jurtaleifar finnast út við strendurnar einúngis á ') Zirkel (p. 334—5) kallar þau „submarine Bildungen“, en neitar þó að það hafi verið skógar. Eg skyldi meina að þetta væri svo kölluð „contradictio in adiecto11. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.