Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 30

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 30
30 5. Krækiber (Empetraceae) vaxa í enum norðlægustu löndum á heiðum og í mýrum eðamóum; þessi jurt hjálpar mjög til að mynda jarðveginn (1). 6. Liðjurtir (Polygoneae) eru njólar, súrur, kornsúrur, alltsaman ætar jurtir og nytsamar; útlendar tegundir þeirra, sem ekki eru ögn betri en vorar, eru almennt hafðar til matarbótar á ýmsan hátt (12). 7. Gásarfætur (Chenopodiaceae) eru sumar illgresi, en sumar gagnsjurtir; af þeim vaxa 3 eða 4 tegundir hjá oss, meðal þeirra garðasól, sem ætti að vera innflutt jurt, en nú vilt orðin, sé það satt að upprunaheimkynni hennar sé í Tattaríi; hún heitir og villispínat, og er sumstaðar ræktuð. Oddur Hjaltalín þekkir ekki neitt til nytsemi hennar (3-4). 8. Vegbreiðarjurtir (Plantagineae); blöðin standa saman í flatri krínglu við rótina, leggurinn er blaðalaus með blóm- kaungli efst; það eru góðar fóðurjurtir, en vaxa ekki þétt saman, og einkum á harðvelli; nöfn þeirra eru græðisúra, selgresi, fuglatúngur, kattartúnga (6). 9. Knappjurtir (Plumbagineae) eru geldíngaknappar: þeir vaxa í sendinni jörð og þurri; allar slíkar jurtir hafa samsett blómhöfuð á óskiptum legg (1). 10. Varajurtir (Lábiataé) eru ilmaudi jurtir og mjög notaðar til læknislyfja og krydds; merkilegt er, að þær eiga helzt heima í kríng um Miðjarðarhafið, en eru samt mjög almennar á voru landi; af þeim er merkilegust bióðberg eða blóðbjörg, sem vex allstaðar í holtum og móum (7). 11. Grímujurtir (Scrophularineac) kallast svo af því sjálft blómið er umkríngt blómlaufum sein fela það til hálfs eða meir; blómin eru í klösum, leggminn sívalur og hnútalaus, eða ferstrendur og hnýttur; þessar jurtir vaxa um allan heim og eru margar af þeim eitraðar og gæddar lækniskröptum. Hjá oss vaxa af þessum flokki vatnsarfi, lokasjóður, augnfró, æruprís (sem líklega er myndað úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.