Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 48

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 48
48 sorpi. — /?) sundbjöllur (Dytiscida) hafa sundfætur, í mógröfum og tjörnum, stínga rassinum upp úr til að anda; brunnklukkur; lirfan heitir vatnsköttur--y) hlaupabjöllur (Carabici): búnguvaxnar, opt málmgljáandi, járnsmiðir. gullsmiðir. g) Húðvængir (Hymenoptera): 4 vængir, skinnkendir; hitmunnur. hunángsfluga eða villibýfluga, býr í jarðholum í þúfum. 6. Lindýr (Mollusca). j>au eru tvíhliðuð, snúin eða óvegluleg, líkaminn ætíð hulinn húðfati eða möttli, sem opt smitar úr ser kalkhýði; pau hafa taugahnúta og full- komin meltíngartól; engin merki til hreifingarköggla; hreifíngin verður á margvíslegan hátt, með sundfærum, skriðflögum, eða )>á sogfótum; sum eru föst á legg, mörg alltaf föst í skelhúsi. Lángflest lifa í sjó og anda með tálknum, einúngis Eg anda með lúngnapokum. A. Mosa- dýr (.Bryozoa) eru mjög smá, lík blómdýrum i fyrsta áliti (en aðgreinast frá þeim á meltíngartólunum); þau sitja mörg saman í hnappi og eru opt að sjá sem kalkhúð eða barkarskán á ýmsum hlutum. fau anda gegnum alla húðina, eða þá með aungunum og lifa víða við sjó, en verða annars ekki skoðuð til hlítar nema með sjónauka. kryddsöl (Flustra). — B. Möttuldýr (Tunicata) hafa húðpoka utan um sig, anda með tálknum; sum sveima laus í sjónum, og eru hálfgagnsæ og gljúp (Salpa); sum sitja föst á klettum og likjast skinnkúlum eða leðurhnullúngum (Ascidia), og hafa því fengið ýmisleg kátleg nöfn. Sum lýsa í myrkri. — C. Blaðtálk nadýr (Lamellibranchiata) eru allar eiginlegar skeljar. Miðt í gegnum líkama dýrsins liggur einn vöðvi, eða tveir, sem eru fastir á yztu endunum við innra yflrborð skeljanna og mynda þar eitt eða tvö vöðva- för, og skiptast dýrin eptir því. a) með einu vöðvafari í skeljunum (Monomya): gluggaskel (Anomia), óæt; hör- pudiskur (Pecten), einna fegurstur á Islandi (P. islandicus), fyrrum fluttur út og hafður til ýmissar prýði; af þessum flokki eru ostrur. b) með tveim ójöfnum vöðvaförum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.