Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 29

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 29
29 7. Jpráðjurtir (Naiadeae) vaxa í sjó, helzt þar sem grunnt er; kunmigastur af þessum flokki er marhálmurinn, sem hafður er til að láta í sængur o. fl. (8). 8. Kólfjurtir (Typhaceae) eru mjög smávaxnar og vaxa í mýrum, mógröfum og tjörnum (sparganium natans). (1). C. Tvífrævíngsjurtir (Dicotyledones). 1. Kaunguljurtir (Coniferae) eru í útlöndum stórvaxin skógartre og eru það fura, greni og fleiri viðir. Laufin eru nálmynduð (kallast harr, þar af barrtré, barrviðir) og sígræn sumar og vetur; ávöxturinn er kaungull og eins og hreistraður. Hjá oss vex af þessum flokki einúngis einir, og er Iágvaxinn; það sem vér köllum einirber, er kvenn- kaungullinn, sem en yztu ávaxtarlauf hylja eptir frjóvganina og verða að þykkri og safaþrúnginni húð (2). 2. Kotúnsjurtir (Amentaceae) bera blómin á staungul- þræði eða streng og mörg smá í röð og köllum vér þau kotún; þær eru víðir og hjörk. Af jurtum þessum vaxa þó nokkrar tegundir hjá oss, þó þær ekki verði svo stórar, að hafandi sé til efniviðar; samt fegra þær landið og eru til ýmissa nota (16). 3. Netlujurtir (Urticeae). Brenninetlur eru raunar kallaðar illgresi og hamla öðrum gróða; samt eru þær hafðar til sælgætis meðan þær eru úngar. Laufin eru sett hárum, sem eru hol og svíða ef á er tekið, með því sýra nokkur eða snarpur völrvil) kemur úr þeim þegar þau brotna (2). 4. Hárjurtir (Callitrichineae) eru þráðmyndaðar smá- jurtir, og hafa engar þeirra íslenzk nöfn; af þeim eru einúngis tvær tegundir hjá oss, sem Oddur Hjaltalín kallar vatns- stjörnu og hornurt (2). '). Sýra þessi heitir maurasýra, og cr eitruð; hún er í maurum, í eiturhroddum skorkvikinda og víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.