Gefn - 01.01.1874, Síða 47

Gefn - 01.01.1874, Síða 47
47 líkama (í höfuð, brjóst, kvið), ó höfðinu 2 ánga, 2 augu og 2 kjálka; brjóstið þríliðað og fætur á hverjum lið. þau anda með loptrennum, taka ýmsum myndabreytíngum (púpur, víur, maðkar, lirfur) og anda þá stundum með tálknum, sem detta af síðar (vatnskettir). a) Trýníngar (EJiynchota) hafa trjónu, tlestir 4 vængi, margir 2 eða enga. Hör til heyra lýs á mönnum og dýrum, sem allar eru vængjalausar og ýmissa kvnja. Af vængdýrum þessa flokks eru talin fáein á íslandi, en þau eiga sér ekki íslenzk nöfn. — b) Skúfhalar (Thysanura): blámar, vatnsblámai- (Podura aquatica) á tjornum og mógröfum, smá dýr með fjöður undir kviðnum, sem þau smella sér upp á til og frá. — c) Flær (Aphaniptera): vængjalausar, apturfætur lángir, stökkva; sum kyn lifa á hundum og köttum. — d) Tvívængjuð (Diptera): 2 vængir, sogtrjóna, 2 stór augu og 3 aukaaugu á hvirflinum. «) færilýs, vængirnir horfnir. fuglalýs. — /5) flugur (Muscida): sogtrjónan með tveim sogvörum. húsafluga; maðkafluga eða fiskifluga; mykjufluga; fagrafluga. — y) hrossaflugur (Ti- pulida): sogtrjónan stutt og þykk. galdrafluga (ganfluga, gandfluga, tinfluga); hángarfluga, hrossafiðrildi, sálarfluga, vængdílafluga, þeyfluga, rekamý. — ó) mýflugur (Culicida): sogtrjónan laung, þunn, hornkend. — e) randaflugur (Bom- biliida) fljúga með háum saung. — e) Fiðrildi (Le- pidoptera): 4 vængir, þaktir smáu, opt litfögru, hreistri; sogtrjóna, hrínguð í kyrð. a) mölflugur (Tineida), smávaxnar, kögurvængir. Skyldar þeim eru flugur sem koma úr mjölormum (PyraUs). — @) kvöldfiðrildi (Phalaenida): breiðir vængir, hafjafnir í hvíld, gráleitir. gestafluga; grasfiðrildi. — y) dagfiðrildi (Papilionida): breiðir vængir, litfagrir, uppréttir í hvíld. Yanessa polychloros kemur stundum með skipum: vængirnir rauðgulir með svörtum blettum og bláum borda. [kaupmannsfiðrildi]. — f) Bjöllur (Goleoptera): 4 vængir, enir fremri skelvængir og fela hina í hvíld. a) jötunuxar (Staphylinida), í mykjuhaugum og

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.