Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 45

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 45
45 flatvaxnar, með sogskál á öðrum enda eða báðum. — D. J>ráðormar (Nematelmia) eru lángir og þráðmyndaðir. Til þeirra heyra hríngormar í iiski, spólorma,r og nálgur í mönnum. — E. Burstaormar (Chaetopoda) hafa bursta eða hár á liðunum. optast skúfsett, sjaldnar strjálsett; þeir lifa einkum í sjó, fáeinir á landi, anda með tálknum, eða með húðinni: tálknin eru ýmist á höfðinu, eða bakinu, eða annarstaðar. Hjá oss eru: ánamaðkur (Lumbricus), tálkn- laus, spillir jurtum; nípuskel (Serpula), með tálknum á höfðinu; fjörumaðknr (Arenicola), með tálknum á bakinu, gefur frá sér gulan vökva; er hafður til beitu; skeri, blöðruskeri (Nereis og fleiri kyn) sem gúlpar kokinu á sér útúrhöfðinu; flæðarmús (Aphroclite) skeljuð með hárflækju, 2 eða 4 augum, burstarnir ljóma með öllum litum og hafa gefið tilefui til átrúnaðar um fédrátt. 5. Liðfætíngar (Gondjlopoda. Arthropoda) eru tvíhliðuð dýr með holum og liðuðum fótum, kjálkum og aungum, húðskurni; anda með loptrennum, færri með tálknum; taugakerfið er kviðstrengur. A. Skelskúfar (Cirripedia) eru lausir fyrst, og hafa eitt auga, en með aldrinum missa þeir það, vaxa fast á öðrum endanum (eru í því gagnstæðir marglittunum) og fá skelhús; þeir hafa 12 fætur eða fótaskúfa og anda með tálknum; þeir eru í sjó eða á ýmsum hlutum sem sjór gengur yfir (á skipum og klettum, hvölum og stórfiskumj; þeir eru tvennskonar: helsíngjanef (Lepas) og hrúðurkarl (Balanus). — B. Krabbar (Crustacea) anda með tálknum, hafa brjóstfætur og kviðfætur og hala, flestir augu og heyrnartól. jæir lifa flestir í sjó helzt nærri landi, fáeinir á rökum stöðum. Mörg krabbakyn lifa á öðrum dýrum og sitja þar fastir og kallast þá lýs (á þorskum og heilagfiski t. a. m.); sum eru veidd til manneldis (humarr, marþvari), en hjá oss er ekki nógu mikið til af þeim tegundum. Krabbar vorir eru a) Fiskætur (Ichthyopthira), mjög litlir vexti, lifa á fiskum og sjódýrum (þorskalús, heilagfiskislús). — b) Blaðfættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.