Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Page 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Page 3
NÝ LÖG. 5 illa meðferð eða fóðrskort, án pess pað þó verði beinlínis heimfært undir «illa meðferð á skepnum», varðar pað alt að 20 kr. sektum til sveitarsjóðs. — Lítinn árangr munu lög pessi pví miðr hafa, pví að pað kom pegar fram petta ár, að pau áttu við tvo vonda óvini að stríða: tíundarsvikin og einræn- ingsskap manna. Lög um eptirlaun prestsekkna voru staðfest 3. október. — Prestsekkjur hafa rétt til að fá í eftirlaun 'V> af tekjum brauð- anna; pó mega eftirlaunin aldrei verða minni enn 100 kr.; skulu pau goldin af brauðunum, ef pau nema 1200 kr., enn annars af landssjóði. Ef margar ekkjur eru í brauði, fær ein af brauðinu. enn hinar úr landssjóði. Prestsekkjur, er giftast manni eldri enn sextugum, eða manni á banasæng, eða leystum frá embætti, eða sem hafa skilið við mann sinn, fá engin eftir- laun. Að öðru stendr réttr prestsekkna við sama og áðr, t. d. með ábúðarrétt á kirkjujörðum, enn nurnið er úr lög- um, að greiða gjald til prestsekkna og lærða skólans fyrir veitingu ýmissa brauða. Ennfremr voru sampykt lög um breytingu á nokkrum brauðum í Evjafjarðarsyslu og Yestur-Skaftafellssýslu, 12. janú- ar, og lög um breyting á tilskipun 5. sept. 1794, 29. febrúar. Lög pessi heimila skottulæknum að fást við lækningar átölu- laust af laganna hálfu, meðan ekki verðr sannað, að peir hafi gert skaða með pví. Yið árslok var pá búið að staðfesta 25 af peim 33 lögum, sem pingið 1883 sampykti. Fjórum var synjað staðfestingar, par af premr á pessu ári: lögum um landsskóla, um kosningu presta og afnám amtmannaembættanna. Nýtt brauðamat endrskoðað var staðfest með konungs- úrskurði 3. október; er pað nokkuru hærra enn áðr var. Að eins eitt brauð, dómkirkjubrauðið í Reykjavík, er yfir 3000 kr. (3758 kr. 79 a.). Tíu brauð eru milli 2—3000 kr., 91 milli 1000—2000 kr. og 40 minna enn 1000 kr. Minst brauð er þykkvabæjarklaustur (637 kr. 51 a.). Brauðin eru metin með árgjaldi pví, er pau fá úr landssjóði, og að frádregnu gjaldinu til landssjóðs Sama dag var gefinn út konungsúrskurður um, að vald landshöfðingja með brauðaveitingar væri rýmkað svo, að hann veiti brauð pau, sem nema minnu enn 1800 krónum;

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.