Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Síða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Síða 43
FRÁ ÍSLENDINGUM 1 VESTRHEIMI. 45 til leiðast að kaupa 2000 eintök af blaði pessu, og senda til ís- lands til útbýtingar par gefins. Útflutningar urðu pó nær engir petta ár, 1884. Hagr íslendinga par vestra er mjög misjafn; einna bezt líðr peim, sem eru í Nýja-íslandi, og svo Pembina, enn síðr í AVinnipeg. Segja og rita sumir paðan, að pá vanti ekki annað enn farkostinn til pess að peir fari heim til íslands aftr. Sumartíð var góð í Nýja-íslandi, og er par að batna í búi; menn kunna betr að verja kröftum sínum, og verjast slysum, svo að par er einna álitlegast.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.