Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1884, Blaðsíða 43
FRÁ ÍSLENDINGUM 1 VESTRHEIMI. 45 til leiðast að kaupa 2000 eintök af blaði pessu, og senda til ís- lands til útbýtingar par gefins. Útflutningar urðu pó nær engir petta ár, 1884. Hagr íslendinga par vestra er mjög misjafn; einna bezt líðr peim, sem eru í Nýja-íslandi, og svo Pembina, enn síðr í AVinnipeg. Segja og rita sumir paðan, að pá vanti ekki annað enn farkostinn til pess að peir fari heim til íslands aftr. Sumartíð var góð í Nýja-íslandi, og er par að batna í búi; menn kunna betr að verja kröftum sínum, og verjast slysum, svo að par er einna álitlegast.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.