Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 27
27 bendir á að hún sé frá tíð Ögmundar biskups Pálssonar, því að hún er efalaust kend við hann, og máske einmitt á, að hann hafi útvegað hana í dómkirkjuna. Þannig er nú orðið um þennan helga dóm, Ögmundarbrík; nýir siðir og ræktarleysi svifti hana eins og Ögmund biskup sjálfan öllu á- gæti og bæði voru pau tekin og flutt í útlegð í framandi land. Mattías Þórðarson. Lýsing á lögréttn við Dxará 1732. (Frá Dr. Jóni Þorkelssyni). [Bréf Guðmundar lögþingisskrifara Sigurðssonar til Henriks stiptamt- manns Ochsens. Eptir frumriti í Landsskjalasafninu. Sbr. Arbók Forn- leifafélags 1884—1885. Reykjavík 1885 bls. 143—145]. »Hans Kongl. Mayí? Hr. Etatz-Justitz-og Cancellie-Raad, samt Stiftbe- falings Mand over Island og Færöe. Deris Velbaarenhed har ieg underskrevne til kiende at give, at umueligen kand holde min Laugthings-Protocol, eller de for Laugthings- Rætten indlagte Documenter, i tilbörlig Stand, reene og umaculerede; og det formedelst Laugrættens meget slette byggning, hvilche, nemlig Laug- rætten, saaledis er beskaffen, at for og efter Landsthinget bestaaer hun ickuns af bare Vegger, hen imod 2% al. höye, der ere opbygdte af Steen og Jord, med Holler, een til hver Ende, hvor folkene gaaer ind og ud ad. Naar saa Rætten skal holdis paa Landzthinget, bliver der opreijste 4 og 5 Smaae-Sparrer, hvor over Mand siden decker med Islandske Wadmel; men dog intet viidere, en som saa, at baade Gavlerne, og de bemeldte 2ÉÍ Huller, ere aldeelis ubedeckede, saa, naar det regner, da maae baade Protocollen, og de for Rætten fremlagdte Documenter, blive igiennem vaade, med mindre Landzthingskriveren passer dess beder paa, at tage sammen i Tiide, som tiit og ofte formedelst Regnens hastighed, intet kan lade sig giore. Ligeleedis, naar det blæser sterkt, da fyger Documenterne 4*

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.