Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 29
Yfirlit yfir muni, sem Forngripasafni íslands hafa bæzt árið 1903. (Tölurnar fremst sýna tölumerki klutanna í safninu). 5021. Hárkambur úr bronsi, fuudinn i Norðlingahói hjá Melabugi á Miðnesi. 5022 -25. Fjórir danskir smápeningar frá árunum 1648, 1665, 1681, 1775. 5026. Skorin rúmfjöl með rúnaletri frá 1857. 5027. Skorinn kistill frá fyrri hluta 18. aldar. 5028. Dúkur útsaumaður með rnanna- og dýramyndum úr silki, að sögn úr eigu Staðarhóls-Páls. 5029. Rósavetlingar. 5030. Tveir feldardálkar, fundnir á uppblásnum stað nærri Skógum í Flókadal. 5031. Gamall brauðstíll úr kopar. 5032. Gömul matskeið úr silfri Austan úr Arnessýslu. 5033. Gamlar öskjur frá Reykjadal í Ytri-Hrepp. 5034. Kassalok og kassagafl, skorin. 5035—38. Fjögur, mjög stór brýni, jarðfundin í Þverárdal í Húnavatns- sýslu. 5039. Gömul silfurskeið, með verki. 5040—50. Ellefu peningar, danskir, enskir, þýzkir og frakkneskir, úr silfri og kopar. 5051. Minnispeningur úr silfri (»ærulaun iðju og hyggindac), er átt hefir Hannes Jónsson á Hnausum í Meðallandi. 5052. Gagnskorinn skúfhólkur, úr silfri. 5053. Brot af fingurhring úr kopar með mannsmynd í hringnum, fundið í rústum í Gömlu-Borg í Landmannahreppi.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.